Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Ólympíuhlaupið
Ólympiuhlaup ÍSÍ fór fram í gær þriðjudaginn 3. september. Allir nemendur skólans höfðu tækifæri til að taka þátt í hlaupinu. Boðið var upp á 1,25 km hring um Gesthúsasvæðið og hófst hlaupið við Tíbrá. Vegalengdir sem boðið var upp á …
Lesa Meira>>Skólasetning í Vallaskóla
Skólasetning verður í íþróttahúsi Vallaskóla fimmtudaginn 22. ágúst. 1.- 6. árgangur mætir kl. 09:00 7. – 10. árgangur mætir kl. 10:00 Foreldrar/forráðamenn er boðnir …
Skólasetning í Vallaskóla Read More »
Lesa Meira>>Útskrift 2024
Nemendur fædd 2008 stóðu á merkum tímamótum þegar þau útskrifuðust úr grunnskóla eftir 10 ára skólagöngu.
Lesa Meira>>Vorhátíð Vallaskóla
Vorhátíð 1.-6. árgangs var haldin hátíðleg á næstsíðasta skóladegi þessa skólaárs.
Lesa Meira>>Skólaslit Vallaskóla 6. júní
Við minnum á að á morgun fimmtudag eru skólaslit í Vallaskóla
Lesa Meira>>4. árgangur í vorferð
4. árgangur skellti sér í rútu frá Vallaskóla kl. 8:30 og lá leiðin í Heiðmörk þar sem brugðið var á leik, farið í göngu og nestið borðað.
Lesa Meira>>3. árgangur í skógarferð
3. árgangur skellti sér í gönguferð í Hellisskóg þar sem þau léku sér um stund og borðuðu nesti. Góð ferð og skemmtileg.
Lesa Meira>>Vorferð 2. árgangs
2. árgangur skellti sér í vettvangsverð á lögreglustöðina og í Björgunarmiðstöðina.
Lesa Meira>>