Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Listasýning 1. bekkjarnemenda í Sundhöll Selfoss
Listasýning með verkum nemenda allra 1. bekkjar í Árborg opnaði þriðjudaginn 26. apríl í Sundhöll Selfoss
Lesa Meira>>Sumarbingó 25. apríl í Vallaskóla
Mánudaginn 25.apríl klukkan 18:00 verður sumarbingó í austurrými Vallaskóla.
Lesa Meira>>Ógnvaldar hafsins – 6. árgangur
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 6. árgangi verið að vinna að verkefnum um hafið.
Lesa Meira>>Komdu að vinna með okkur!
Komdu að vinna með okkur! Vallaskóli – Sveitarfélaginu Árborg, lausar stöður fyrir skólaárið 2022-2023
Lesa Meira>>TEAMS fyrirlestur um netnotkun barna og unglinga
Á morgun, 5. apríl, verður fyrirlestur í boði um hættur netsins – sérstök áhersla er á netfíkn en rannsóknir benda til að um 12% netnotenda eigi á hættu að ánetjast netinu.
Lesa Meira>>