Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Hnetulaus skóli
Kæru foreldrar í Vallaskóla Í skólanum okkar eru nokkrir nemendur með bæði ofnæmi og bráðaofnæmi fyrir hnetum.
Lesa Meira>>Starfsdagur – Haustþing kennara
Föstudaginn næstkomandi (24.09) er starfsdagur í Vallaskóla vegna Haustþings kennara.
Lesa Meira>>Fundargerð skólaráðs 2. mars 2021
Skólaráð Vallaskóla Fundur á kennarastofu, Hlégarði, að Sólvöllum, þriðjudaginn 2. mars 2021 kl 17:00. Mættir eru: Guðbjartur Ólason skólastjóri, Gunnar Páll Pálsson og María Ágústdóttir, fulltrúar foreldra. Kristjana Hallgrímsdóttir og Guðrún Eylín Magnúsdóttir, fulltrúar kennara, Guðrún Eggertsdóttir, fulltrúi annars starfsfólks …
Fundargerð skólaráðs 2. mars 2021 Read More »
Lesa Meira>>Unglinga-og ungmennaráðgjafi í Árborg
Sveitarfélagið Árborg hefur ráðið til sín Unglinga- og ungmennaráðgjafann Ingu Þórs Yngvadóttir, sem sinnir ráðgjafaþjónustu fyrir börn á aldrinum 13-18 ára (frá 8. bekk).
Lesa Meira>>Útivistarreglurnar
Verum meðvituð um útivistartíma barna okkar nú þegar skólinn er kominn í gang og haustið tekur við.
Lesa Meira>>Útivistartími og sund
Kæru foreldrar Núna 1.september tekur nýr útivistartími gildi sem segir til um að börn 12 ára og yngri eigi að vera kominn heim kl. 20.00 á kvöldin og börn 16 ára og yngri kl. 22:00. Undantekning frá þessu er eðlilega …
Útivistartími og sund Read More »
Lesa Meira>>Skólasetning Vallaskóla
Skólasetning Vallaskóla fer fram þriðjudaginn 24. ágúst á eftirfarandi tímum:
Lesa Meira>>Laus staða umsjónarkennara í 4. árgangi
Komdu að vinna með okkur! Vallaskóli – Sveitarfélaginu Árborg, laus staða fyrir skólaárið 2021-2022 ● Umsjónarkennari í 4. árgangi, 100% staða. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með mikla hæfni í mannlegum samskiptum, góða skipulagshæfileika, góða íslenskukunnáttu og brennandi áhuga á …
Laus staða umsjónarkennara í 4. árgangi Read More »
Lesa Meira>>Bólusetningar barna 12-15 ára
Hér má sjá tímasetning ofl. vegna bólusetningar barna 12-15 ára í Árnes- og Rangárvallasýslu.
Lesa Meira>>Við upphaf skólaársins 2021-2022
Skrifstofa skólans opnaði 4. ágúst sl. eftir sumfrí og starfsdagar munu hefjast 16. ágúst skv. skóladagatali.
Lesa Meira>>