Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Skólahlaup ÍSÍ

15. september 2022

Skólahlaup ÍSÍ var haldið í Vallaskóla 8. september. Allir nemendur tóku þátt, hver á sínum hraða. Veðrið lék við hlauparana sem nutu útiverunnar.

Umferðaröryggi í skammdeginu

15. september 2022

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda við Vallaskóla.

Kynning fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 5. árgangi miðvikudaginn 14. september

13. september 2022

Fræðsluerindi frá Fjölskyldusviði Árborgar og Vallaskóla Miðvikudaginn 14. september kl. 17:00 -18:00 í sal skólans Austurrými, gengið inn um suður inngang, við Engjaveg.

Útinám hjá 3. árgangi

7. september 2022

Þriðji árgangur í Vallaskóla er búinn að vera í fjölbreyttu námi þessa vikuna með það að markmiði að nemendur fái kynningu á því hvers vegna sumir hlutir fljóta en aðrir ekki, að börnin fái tækifæri til að læra í gegnum verklegar […]

Skólahlaup ÍSÍ

6. september 2022

Tilkynning frá íþróttakennurum: Á fimmtudaginn næsta 8.september er fyrirhugað skólahlaup hjá okkur í Vallaskóla. Hlaupið er á Gesthúsa og íþróttavallasvæðinu. Vegalengd er 2,5 km en frjálst er að fara lengra 5 km, 7,5 km eða 10 km. Þennan dag verður […]

Septembermatseðill

29. ágúst 2022

Nú er matseðill septembermánaðar kominn á heimasíðuna

Kynning fyrir foreldra/forráðamenn miðvikudaginn 31. ágúst

29. ágúst 2022

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í 1. árgangi við Vallaskóla.

Útikennsla í 5. bekk

29. ágúst 2022

5. bekkur var á dögunum í útikennslu þar sem þau voru í hópum með 1 Ipad á hóp.

Skólasetning Vallaskóla

23. ágúst 2022

Í blíðskaparveðri var skólaár 2022-2023 sett í dag við hátíðlega athöfn.

Skólasetning Vallaskóla skólaárið 2022-2023

8. ágúst 2022

Skólasetning skólaárið 2022-2023 fer fram íþróttahúsi Vallaskóla þriðjudaginn 23. ágúst nk. sem hér segir: Nemendur og forráðamenn í 1. árgangi (f. 2016) fá sérstaka viðtalsboðun eins og tíðkast hefur. Kl. 09:00  2. – 4. árgangur, f. 2015, 2014 og 2013. […]

Sumarkveðja

13. júní 2022

Þá er skólinn kominn í sumarfrí og nemendur farnir út í sumarið.

Skólaslit og útskrift

13. júní 2022

Skólaslit og útskrift Vallaskóla fór fram við hátíðlegar athafnir fimmtudaginn 9. júní s.l.