Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Vorhátíð Vallaskóla

9. júní 2022

Síðasta verkefni skólaársins að undanskildum skólaslitum og útskrift er vorhátíð. Þá eru skipulagðar allskonar stöðvar með mismunandi þrautum og glensi.

Lesa Meira>>

Vordagur og skólaslit

7. júní 2022

Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla

Lesa Meira>>

Útinám og vordagar í Vallaskóla

7. júní 2022

Nemendur á yngsta stigi hafa verið dugleg að nota veðurblíðuna í vor í allskonar útinám og önnur verkefni utan veggja skólans.

Lesa Meira>>

Söngfuglar í 4. bekk

7. júní 2022

Nemendur í 4. bekk í Vallaskóla fóru í heimsókn í Árblik og Vinaminni þar sem þau sungu nokkur lög fyrir fólkið sem var þar í dagdvöl.

Lesa Meira>>

2. bekkur í heimsókn á lögreglustöð og björgunarmiðstöð

7. júní 2022

2. bekkur fór á stúfana og kíkti í heimsókn á lögreglustöðina.

Lesa Meira>>

Þemadagar á yngsta stigi

7. júní 2022

Þemadagar voru á yngsta stigi á miðvikudag og fimmtudag síðastliðinn þar sem yfirþemað var heilbrigði og velferð.

Lesa Meira>>

Vorferð í 3. bekk

3. júní 2022

3. bekkur skellti sér í vel heppnaða vorferð á Árbæjarsafnið í dag.

Lesa Meira>>

Þemadagar hjá 5. og 6. bekk

3. júní 2022

Nú eru nýafstaðnir þemadagar hjá 5. og 6. árgangi.

Lesa Meira>>

Framkvæmdir við Eikatún

3. júní 2022

Framkvæmdir við Eikatún eru í fullum gangi og stefnir í hinn fínasta fótboltavöll að þeim loknum.

Lesa Meira>>

Vorferð 2. bekkjar á Lava safnið

3. júní 2022

Nemendur í 2. bekk fóru með rútu á Hvolsvöll og skoðuðu Lava safnið sem tengist námsefni um eldgos og jarðskjálfta.

Lesa Meira>>

5. bekkur í Hallskoti

1. júní 2022

5. bekkur notaði veðurblíðuna á dögunum og fór í ferðalag í Hallskot við Eyrabakka

Lesa Meira>>

Vorferðalag í 1. bekk

1. júní 2022

Nemendur í 1. bekk fóru í vorferð í húsdýragarðinn í Slakka. Á leiðinni var einnig stoppað í Skeiðaréttum.

Lesa Meira>>