Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Jákvæð samskipti – Fyrirlestur á teams

24. október 2022

Pálmar Ragnarsson fyrirlesari og körfuboltaþjálfari hefur slegið í gegn með fyrirlestrum um jákvæð samskipti.

Góða helgi

21. október 2022

4. AV og starfsfólk Vallaskóla óskar ykkur góðrar helgar úr blíðunni.

Forvarnardagur Árborgar

20. október 2022

9. bekkur úr öllum skólum Árborgar tók þátt í forvarnardeginum.

Heimsókn á Fischersetrið

19. október 2022

5. bekkur nýtti skáktímann sinn í að fara í vettvangsheimsókn á Fishcersetrið.

Haustfrí

12. október 2022

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Rýmingaræfing í Vallaskóla

10. október 2022

Rýmingaræfing var í Vallaskóla í síðustu viku.

Fjölmenningardeild Vallaskóla

5. október 2022

Fjölmenningardeild Vallaskóla tekur á móti 70  nemendum skólans sem hafa annað tungumál en íslensku að móðurmáli.

Haustþing Kennarafélags Suðurlands

29. september 2022

Enginn skóli á morgun föstudag vegna Haustþings Kennarafélags Suðurlands

Útinám

23. september 2022

Fjölbreytni í kennslu og námi er mikilvæg og eru nemendur duglegir að nýta sér nærumhverfið til náms.

Bekkjarreglur nemenda í Vallaskóla

23. september 2022

Á hverju hausti setjast nemendur niður og semja bekkjarreglur fyrir komandi vetur.

Skertur skóladagur í Vallaskóla

20. september 2022

Kæru foreldrar/forráðamenn.Við minnum á skerta skóladaginn á morgun.

Náttúrulistsköpun í 4. árgangi

16. september 2022

4. árgangur í Vallaskóla fagnaði degi náttúrunnar með listköpun með rabbarbarablöðum. Skemmtilegt verkefni hjá þeim 🙂