Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Dagskrá litlu-jóla, þriðjudaginn 20. desember 2022

19. desember 2022

Litlu-jólin verða haldin hátíðleg í öllum árgöngum þriðjudaginn 20. desember frá kl. 9:30 – 10:45. Athugið að um er að ræða skertan skóladag á skóladagatali. Tilkynna þarf forföll til ritara eða umsjónarkennara.

Söngur og Zumba í jólabúning

15. desember 2022

Eftir frábæra fyrstu söngsamveru í íþróttasalnum var ákveðið að skella í aðra álíka.

Morgunglaðningur í 7. bekk

14. desember 2022

Þriðjudagsmorguninn 13.desember fengu nemendur í 7.árgangi óvænta og ánægjulega heimsókn frá foreldrum þegar þeir birtust í kennslustund snemma um morgun hlaðnir veitingum fyrir morgunverðarboð.

Fyrirmyndar unglingar á Suðurlandi

14. desember 2022

Föstudaginn 9. desember síðastliðinn stóð félagsmiðstöðin Zelsíuz fyrir balli í Hvíta húsinu á Selfossi. Yfir 500 unglingar í 8-10. bekk víðsvegar að á Suðurlandi komu saman til að skemmta sér í góðum félagsskap. 

Árborg gegn ofbeldi

14. desember 2022

  Þann 25. nóvember hófst alþjóðlegt átak gegn ofbeldi og stóð til 10. desember.

Snúðar gegn kynbundnu ofbeldi

9. desember 2022

Vallaskóli tekur þátt í að styrkja Sigurhæðir með því að kaupa sérbakaða snúða á kaffistofu starfsmanna í dag af GK bakarí en Sigurhæðir er stuðningsúrræði gegn kynbundnu ofbeldi.

Aðalfundur Foreldrafélags Vallaskóla

9. desember 2022

Boðað er til aðalfundar foreldrafélagsins Hugvaka í Vallaskóla mánudaginn 12. desember næstkomandi. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Jólasögur á bókasafninu

8. desember 2022

Í vikunni fengu 1. og 2. bekkur boð í heimsókn á bókasafnið þar sem þau hlustuðu á jólasöguupplestur.

Fjölmenningardagur Vallaskóla

7. desember 2022

Sjötta desember var Fjölmenningardagur Vallaskóla.

Vinahittingur á Engi

1. desember 2022

Nemendur í 2. árgangi hittu vini sína af Álfheimum á Engi þar sem þau nutu góða veðrisins í leikjum og fjöri. Öllum var svo boðið upp á heitt kakó við varðeld.

Erasmus+ ferð 9. bekkinga

28. nóvember 2022

Skólavikuna 14. – 18. nóvember sl. fóru fimm nemendur úr 9. árgangi í Vallaskóla í heimsókn til Spánar.

Skreytingadagur í Vallaskóla

25. nóvember 2022

Í dag var skólinn settur í árlegan jólabúning.