Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Starfsdagur – miðvikudaginn 30. mars

28. mars 2022

Við minnum á starfsdag sem verður miðvikudaginn 30. mars n.k.

Lesa Meira>>

Breakout í 4. bekk

22. mars 2022

Nemendur í 4. bekk brugðu á leik á dögunum og skelltu sér í Breakout.

Lesa Meira>>

Upplestrarhátíð Vallaskóla

14. mars 2022

Upplestrarkeppnin var haldin hátíðlega í Vallaskóla mánudaginn 7. mars

Lesa Meira>>

Öskudagur

2. mars 2022

Það var líf og fjör eins og vanalega á öskudegi í Vallaskóla 🙂

Lesa Meira>>

Matseðill mars mánaðar

1. mars 2022

Matseðill Mars mánaðar

Lesa Meira>>

Mikilvægar dagsetningar í mars og apríl

1. mars 2022

Vallaskóla 28. febrúar 2022Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla

Lesa Meira>>

Bolludagsföndur í 1. bekk

25. febrúar 2022

Nemendur í 1. bekk unnu flotta bolludagsvendi í tilefni bolludags á mánudag.

Lesa Meira>>

Veðurviðvörun

25. febrúar 2022

Komiði öll sæl.Appelsínugul viðvörun vegna veðurs á svæði Vallaskóla er í gildi frá kl. 12-18 í dag.

Lesa Meira>>

Vetrarfrí 21. og 22. febrúar

17. febrúar 2022

Vetrarfrí verður í skólum Árborgar dagana 21. og 22. febrúar næstkomandi.

Lesa Meira>>

Vinátta og samskipti – fræðsla í 5. árgangi í grunnskólum Árborgar

17. febrúar 2022

Þessa dagana stendur forvarnarteymi Árborgar fyrir fræðslu handa nemendum í 5. árgangi í grunnskólum Árborgar.

Lesa Meira>>

Út að renna

15. febrúar 2022

Fjórði bekkur nýtti sér góða veðrið og skellti sér á Stóra hól að renna. Frábær ferð og krakkarnir skemmtu sér konunglega.

Lesa Meira>>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2022-23

14. febrúar 2022

Innritun barna sem eru fædd árið 2016 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2022 fer fram á Mín Árborg til 27. febrúar næstkomandi. English and Polish below

Lesa Meira>>