Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

!!Til hamingju Skólahreystilið Vallaskóla!!

5. maí 2023

Lið Vallaskóla í Skólahreysti keppti í sínum riðli á miðvikudaginn

Frá Foreldrafélagi Vallaskóla

4. maí 2023

Sælir foreldrar og forráðamenn

!!ÁFRAM VALLASKÓLI!!

3. maí 2023

!!ÁFRAM VALLASKÓLI!! Bein útsending á Rúv kl: 14:00

4. bekkur á ferðalagi

3. maí 2023

4. árgangur fór í námsferð á Eyrabakka á dögunum. Þau heimsóttu Byggðasafnið á Eyrarbakka og Sjóminjasafnið, fengu að kemba ull í Kirkjubæ og báru vatn í vatnsgrind.

Afmælisgjöf frá Foreldrafélagi Vallaskóla

27. apríl 2023

Foreldrafélag Vallaskóla færði skólanum gjöf á afmælishátíð skólans 31. mars síðastliðinn.

List fyrir alla – Gunni og Felix

26. apríl 2023

Gunni og Felix kíktu í heimsókn og skemmtu miðstigsnemendum með söng og tilheyrandi fjöri, eins og þeim einum er lagið

Duglegir 7. bekkingar

24. apríl 2023

Nokkrir duglegir 7. bekkingar skelltu sér út að tína rusl í blíðunni í vikunni. Þau voru sérstaklega dugleg og ekki vanþörf á að hreinsa aðeins til.

Samvinna barnanna vegna – Foreldrafundur 25. apríl 2023

24. apríl 2023

Fundurinn er ætlaður foreldrum og forsjáraðilum barna í grunnskólum, leikskólum, framhaldsskóla, frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum sem tilheyra Árborg. Fundurinn er á íslensku en verður textaður á ensku í rauntíma.

Frá nemendafélagi Vallaskóla

23. apríl 2023

Nemendafélagið hvetur nemendur til að taka þátt í húllumhæi vikunnar.

Gleðilegt sumar

22. apríl 2023

Hjálmagjöf til nemenda í 1. bekk

19. apríl 2023

Löng og frábær hefð er fyrir því að Kiwanis og Eimskip færi nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma að gjöf.

Gleðilega páska

31. mars 2023

Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska