Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Fundargerð skólaráðs 10. nóvember 2010

11. nóvember 2010

Gamlir nemendur í heimsókn

10. nóvember 2010

Gaman var að fá þau Kolbrúnu, Alexander, Guðmund og Fannar í löngu frímínútunum í heimsókn til okkar en þau voru að kynna söngvakeppni FSu.

Mæjónes

3. nóvember 2010

Nemendur í fjölmiðlun-vali gáfu út nýverið fréttabréfið Mæjónes. Það er hægt að skoða hér. 

Skrifstofa opnar

6. ágúst 2010

 

Víkurskóli í heimsókn

14. maí 2010

Í dag komu nemendur úr Víkurskóla við í Vallaskóla á leið sinni til Reykjavíkur.

Hjólað í vinnuna

14. maí 2010

,,Hjólað í vinnuna“ er nú í fullum gangi og það er gaman að segja frá því að um 40 starfsmenn Vallaskóla taka þátt í þessu frábæra verkefni.

Breytingar á gjaldskrá

7. janúar 2010

Gjaldskrá Skólavistunar frá og með 1. janúar 2010.

Fundargerð skólaráðs 3. nóvember 2009

11. nóvember 2009

Skipulagsdagar

20. október 2009

Föstudaginn 23. október og mánudaginn 26. október 2009 er vetrarfrí í Vallaskóla.
Athugið að skólavistun er lokuð báða þessa daga vegna skipulagsdaga.

Aðalfundur Hugvaka 27. maí 2009

15. október 2009

Aðalfundur Hugvaka 27. maí 2009

15. október 2009

Aðalfundur Hugvaka 27. maí 2009

15. október 2009