Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Árshátíð á unglingastigi

24. nóvember 2010

Árshátíð í 8., 9. og 10. bekk Vallaskóla verður haldin í hótelinu á Selfossi, fimmtudaginn 25. nóvember.

Dagur íslenskrar tungu á miðstigi

24. nóvember 2010

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á miðstigi í dag. Rithöfundurinn Hafdís Ósk Sigurðardóttir las upp úr bók sinni Drekahellir í Vatnajökli.

Dagur íslenskrar tungu

23. nóvember 2010

Grænt og gómsætt

18. nóvember 2010

Nemendur í 10. bekk, sem eru í vali í heimilisfræði, eru áhugasamir og duglegir í kennslustundum.

Lesið úr bók

18. nóvember 2010

Sigurður Fannar Guðmundsson heimsótti nemendur í 8.-10. bekk í tilefni af degi íslenskrar tungu.

Dagur íslenskrar tungu

18. nóvember 2010

Dagur íslenskrar tungu

17. nóvember 2010

Skólaþing Vallaskóla

16. nóvember 2010

Foreldrar og forráðamenn nemenda Vallaskóla eru hér með boðaðir til skólaþings miðvikudaginn 17. nóvember nk. kl.18:00 -19:15 í Austurrými skólans á Sólvöllum.

Foreldrabréf nr. 5

16. nóvember 2010

Opna

Skólaþing Vallaskóla

16. nóvember 2010

 

Föstudagsfjör

16. nóvember 2010

Föstudaginn 12. nóvember var boðið upp á ,,Föstudagsfjör“ á Sólvöllum.

Fréttabréf og annaskipti

11. nóvember 2010

Nýtt foreldrabréf eða Fréttabréf Vallaskóla er komið á heimasíðuna. Það var enn fremur sent í Mentorpósti til allra foreldra. Minnum sérstaklega á skólaþing Vallaskóla 17. nóvember.