Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Skólaakstur næstu tvo daga
Vegna appelsínugulrar veðurspár fyrir morgundaginn, miðvikudaginn 5. febrúar, má búast við röskunum á akstri GTS. Sveitaakstur mun fara frá skólum kl 13:00, miðað við núverandi veðurspá verður ekki önnur ferð eftir það. Að öllu óbreyttu mun akstur ferðaþjónustu fatlaðra innanbæjar …
Skólaakstur næstu tvo daga Read More »
Lesa Meira>>Upptakturinn 2025 – Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna.
Upptakturinn er tónsköpunarverkefni á vegum Hörpu tónlistarhúss í samstarfi við Barnamenningarhátíð, Tónlistarborgina Reykjavík, Listaháskóla Íslands og RÚV. Upplýsingar um Upptaktinn á íslensku og ensku má finna á heimasíðu Hörpu: harpa.is/upptakturinn Þar má einnig finna heimildamyndband um Upptaktinn.
Lesa Meira>>Skákkennsla
Það gleður okkur að kynna að skákkennsla hefst í næstu viku. Sjá auglýsingu.
Lesa Meira>>Áramótin í myndum
Nemendur á yngsta stigi hafa verið að vinna með þau listaverk sem verða til um áramótin bæði á himni og jörðu. Hér gefur að líta nokkur af þeim myndverkum sem hafa orðið til við tengslum við það.
Lesa Meira>>Litlu jólin
Kæru foreldrar og forráðmenn nemenda við Vallaskóla. Nú fer í hönd síðasta kennsluvika fyrir jólaleyfi í Vallaskóla. Aðventan er búin að vera dásamleg og jólaandinn svifið yfir vötnum. Við ljúkum síðasta kennsludegi fyrir jól föstudaginn 20. desember en þá fara …
Lesa Meira>>Jólaskreytingar
Nemendur og starfsfólk hafa verið dugleg við að skreyta skólann okkar nú á aðventunni. Hér gefur að líta dæmi um það sem gleður augu okkar þessa dagana. Njótið vel.
Lesa Meira>>