Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Vímuefnafræðslan VELDU fyrir foreldra
Fyrir foreldra/forráðamenn ungmenna sem hafa fengið vímuefnafræðsluna VELDU frá Heilsulausnum. Einnig mælum við með því að starfsfólk sem sinnir ungmennunum fylgist með. Markmið: Fræða foreldra og starfsfólk um það sem ungmennin þeirra fengu fræðslu um. Hvetja foreldra til að taka samtalið […]
Lesa Meira>>Góðviðri
Væntanlega hefur ekki farið fram hjá neinum að mikið góðviðri hefur glatt jafnt unga sem gamla. Nemendur okkar hafa nýtt veðrið vel og notið sólargeislanna.
Lesa Meira>>Árshátíð miðstigs
Árshátíð miðstigs Vallaskóla var haldin fimmtudaginn 15. maí og hófst klukkan 17.00. Allir mættu í sínu fínasta pússi og skemmtu sér og öðrum konunglega. Hver bekkur kom með eitt til tvö atriði við mikinn fögnuð skólafélaganna. Atriðin voru af ýmsum […]
Lesa Meira>>Starfsdagur 9. maí og skertur dagur 12. maí
Föstudaginn 9. maí er starfsdagur í Vallaskóla og fellur því kennsla niður þann daginn. Mánudaginn 12. maí er skertur dagur vegna stöðufunda árganga og lýkur kennslu þann daginn kl. 10:30. Það þýðir að kl. 10:30 lýkur kennslu og nemendur í […]
Lesa Meira>>Hjálmar að gjöf
Félagar í Kiwanis komu færandi hendi í dag og færðu nemendum í 1. bekk hjálma að gjöf. Á myndunum má sjá þegar nemendur tóku á móti hjálmunum. Færum við Kiwanis kærar þakkir fyrir gjöfina fyrir hönd nemenda okkar.
Lesa Meira>>Opið hús 11. apríl 10 til 10.50
Föstudaginn 11. apríl verður opið hús í Vallaskóla þar sem afrakstur þemadaga verður sýndur. Allir velkomnir á milli kl. 10 til 10.50.
Lesa Meira>>Vísindadagar
Núna næstu þrjá dagana, 9.-11. apríl, verða þemadagar haldnir í Vallaskóla. Þá ætla nemendur og starfsfólk skólans að brjóta upp hefðbundið skólastarf og vinna þemavinnu þvert á árganga skólans. Þemað í ár kallast Vísindadagar Vallaskóla. Dagskrá: Hver skóladagur hefst kl. […]
Lesa Meira>>