Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Mæjónes
Nemendur í fjölmiðlun-vali gáfu út nýverið fréttabréfið Mæjónes. Það er hægt að skoða hér.
Lesa Meira>>Hjólað í vinnuna
,,Hjólað í vinnuna“ er nú í fullum gangi og það er gaman að segja frá því að um 40 starfsmenn Vallaskóla taka þátt í þessu frábæra verkefni.
Lesa Meira>>Skipulagsdagar
Föstudaginn 23. október og mánudaginn 26. október 2009 er vetrarfrí í Vallaskóla.
Athugið að skólavistun er lokuð báða þessa daga vegna skipulagsdaga.