Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Myndir og þema
Nú er viðburðaríkum þemadögum lokið. Það var létt yfir mannskapnum þegar haldið var heim á leið í dag, sem segir okkur að það hafi verið skemmtilegt þessa þrjá daga.
Lesa Meira>>Stjörnusjónauki
Hér má sjá Guðbjart skólastjóra taka við veglegri gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness. Það var Sævar Helgi Bragason sem færði skólanum Galíleósjónauka að gjöf.
Kynningarfundur fyrir 10. bekk
Fimmtudaginn 27. janúar kl. 18:00-19.00 verður kynningarfundur með námsráðgjöfum Vallaskóla, þeim Sólveigu R. Kristinsdóttur, Eydísi Kötlu Guðmundsdóttur, fulltrúum Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni.
Lesa Meira>>Bóndadagurinn
Bóndadagurinn var í heiðri hafður í Vallaskóla í dag og m.a. áttu allir að mæta í lopapeysum.
Lesa Meira>>Ný heimasíða
Nýtt útlit heimasíðu Vallaskóla lítur nú dagsins ljós. Er útlitið nú í samræmi við aðrar heimasíður stofnana Árborgar.
Lesa Meira>>Bekkjarblað
Nokkrar stelpur í 5. MK gefa út vikulegt fréttabréf í bekknum. Þetta eru þær (sjá ljósmynd): Heiðrún Anna, Anna Kristín, Aníta Sól, Elva Rún og Sigdís Erla.