Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Forskráning í framhaldsskóla

28. mars 2011

Í morgun fengu nemendur í 10. bekk Vallaskóla kynningu á forskráningu í framhaldsskóla. Var kynningin í umsjá námsráðgjafa. Farið var yfir skráningarferlið á menntagatt.is og að síðustu fengu nemendur afhenta veflykla sína.

Lesa Meira>>

Úrslit í stærðfræðikeppni

28. mars 2011

Vallaskóli átti fjóra verðalaunahafa í Stærðfræðikeppni grunnskóla á Suðurlandi 2010-2011 sem haldin var í Fjölbrautaskóla Suðurlands fyrir stuttu. Afhending verðlauna fór fram á Skólaskrifstofu Suðurlands sl. föstudag.

Lesa Meira>>

6. bekkur og heimsókn

25. mars 2011

Nemendur í 6. bekk BES hafa boðið nemendum í 6. bekk Vallaskóla og Sunnulækjarskóla í heimsókn til sín í dag. Það verður eftir skóla. Dagskrá í félagsheimilinu Stað frá kl. 17-19. Takk fyrir gott boð!

Lesa Meira>>

Fræðsluferð sérkennara

24. mars 2011

Frá upphafi Vallaskóla hafa þeir sem sinna sérkennslu í Vallaskóla í fullu starfi farið í fræðslu- og kynnisferðir einu sinni á ári.

Lesa Meira>>

Europass ferilskrá kynnt fyrir 10. bekkingum

24. mars 2011

Í síðustu viku fengu 10. bekkingar kynningu á Europass-ferilskrám. Það var Dóra Stefánsdóttir frá Rannsóknarþjónustu Háskóla Íslands sem kom og kynnti fyrir nemendum hvernig má nálgast upplýsingar og gerð slíkra ferilskráa.

Lesa Meira>>

Kveiktu

23. mars 2011

Næstu leikir í spurningakeppninni Kveiktu.

Í 3. tíma keppir 9. GOS við 9. MS og í 4. tíma keppir 8. HS við 10. DS.

Lesa Meira>>

Vetrarfrí

22. mars 2011

Hafið það gott í vetrarfríinu!

Ath. að skólavistun er lokuð í vetrarfríinu.

Lesa Meira>>

Vetrarfrí

21. mars 2011

Hafið það gott í vetrarfríinu!

Ath. að skólavistun er lokuð í vetrarfríinu.

Lesa Meira>>

Íþróttakeppni og vetrarfrí

18. mars 2011

Íþróttadagur var haldinn í dag í Vallaskóla. Þar var fyrirferðarmikil keppnin milli kennara og nemenda í 10. bekk en keppt var í nokkrum íþróttagreinum í íþróttasalnum á Sólvöllum. Bæði lið voru hvött dyggilega af nemendum uppi í stúku.

Lesa Meira>>

Íþróttadagur

18. mars 2011

Íþróttadagur var ráðgerður 3. mars (eins og fram kemur í skóladagatali) en færist yfir á fimmtudaginn 18. mars.

Dagskrá er á öllum stigum og miðast við c.a. tvær kennslustundir á hverju stigi.

Lesa Meira>>

Öskudagsstund

17. mars 2011

Stutt er síðan að öskudagur var haldinn hátíðlegur. Hægt er að skoða myndir frá þessum degi í albúmi undir ,,Myndefni“.

Lesa Meira>>

Staðan í Kveiktu

17. mars 2011

Nú er lokið fyrstu umferð spuringakeppninnar KVEIKTU.

Lesa Meira>>