Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Forvarnafundur

28. september 2011

Miðvikudaginn 28. september nk. verður Jón Sigfússon frá Rannsókn og greiningu með kynningu á stöðu vímuefnaneyslu ungmenna í Árborg.

Fyrirlesturinn fer fram í Fjallasal Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 28. september nk. og hefst kl. 20:00.

Foreldrar, forráðamenn og aðrir áhugasamir hvattir til að mæta.
Aðgerðahópur um forvarnir í Sveitarfélaginu Árborg

Lesa Meira>>

Hjóladagur

27. september 2011

Í tilefni af göngu- og hjólamánuði í september var haldinn reiðhjóladagur mánudaginn 30. september í 3.-5. bekk.

Lesa Meira>>

Samr.k.próf – 4. og 7. b/stæ

23. september 2011

Dagsetningar samræmdra prófa í haustið 2011:
4. og 7. bekkur.

Föstudagurinn 23. september: Stærðfræði, kl. 9.00. Nemendur í 7. bekk mæta stundvíslega kl. 8.45 við bekkjarstofur (ekki seinna). Nemendur í 4. bekk mæta kl. 8.10.

4. bekkur – bréf Vallaskóla til nemenda og foreldra

7. bekkur – bréf Vallaskóla til nemenda og foreldra

www.namsmat.is – allt um samræmd könnunarpróf.

Lesa Meira>>

Til forráðamanna nemenda í 7. bekk

23. september 2011

Stúlkur í 7. bekk munu fá HPV-bólusetningu gegn leghálskrabbameini 5. október 2011 hér í Vallaskóla.

Lesa Meira>>

Samr.k.próf – 4. og 7. b./ísl

22. september 2011

Dagsetningar samræmdra prófa í haustið 2011:
4. og 7. bekkur.

Fimmtudagurinn 22. september: Íslenska, kl. 9.00. Nemendur í 7. bekk mæta stundvíslega kl. 8.45 við bekkjarstofur (ekki seinna). Nemendur í 4. bekk mæta kl. 8.10.

4. bekkur – bréf Vallaskóla til foreldra og nemenda

7. bekkur – bréf Vallaskóla til nemenda og foreldra

www.namsmat.is – allt um samræmd könnunarpróf.

Lesa Meira>>

Ingvar lögregluþjónn

21. september 2011

Fyrir nokkru fengu nemendur í 1. og 2. bekk hann Ingvar lögregluþjón í heimsókn. Hann fór yfir helstu atriði hvað varðar endurskinsmerki, göngu til og frá skóla, hjálma og reiðhjólanotkun og margt fleira.

Lesa Meira>>

Samr.k.próf – 10. b./stæ

21. september 2011

Dagsetningar samræmdra prófa í haustið 2011:
10. bekkur

Miðvikudagurinn 21. september: Stærðfræði, kl. 9.00-12.00. Mæting kl. 8.45 í Austurrýminu (ekki seinna).

10. bekkur – bréf Vallaskóla til nemenda og foreldra

www.namsmat.is – allt um samræmd könnunarpróf.

Lesa Meira>>

Samr.k.próf – 10. b./enska

20. september 2011

Dagsetningar samræmdra prófa í haustið 2011:
10. bekkur

Þriðjudagurinn 20. september: Enska, kl. 9.00-12.00. Mæting kl. 8.45 í Austurrýminu (ekki seinna).

10. bekkur – bréf Vallaskóla til nemenda og foreldra

www.namsmat.is – allt um samræmd könnunarpróf.

Lesa Meira>>

Hagir og líðan

19. september 2011

Miðvikudaginn 28. september nk. verður Jón Sigfússon frá Rannsókn og greiningu með kynningu á stöðu vímuefnaneyslu ungmenna í Árborg.

Lesa Meira>>

Samr.k.próf – 10. b./ísl

19. september 2011

Dagsetningar samræmdra prófa í haustið 2011:
10. bekkur

Mánudagurinn 19. september: Íslenska kl. 9.00-12.00. Mæting kl. 8.45 í Austurrýminu (ekki seinna).

10. bekkur – bréf Vallaskóla til nemenda og foreldra

www.namsmat.is – allt um samræmd könnunarpróf.

Lesa Meira>>

Ekkert jafnast á við hafragraut

13. september 2011

Vallaskóli býður upp á ókeypis hafragraut í frímínútum á hverjum morgni og er þetta þriðja árið sem það er gert.

Lesa Meira>>

Innileikfimi

13. september 2011

Frá og með mánudeginum 12. september tekur innileikfimin við. Foreldrar eru því beðnir um að gæta vel að því að nemendur mæti með réttan útbúnað.

Lesa Meira>>