Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Heimsókn á Fischersetrið
5. bekkur nýtti skáktímann sinn í að fara í vettvangsheimsókn á Fishcersetrið.
Lesa Meira>>Fjölmenningardeild Vallaskóla
Fjölmenningardeild Vallaskóla tekur á móti 70 nemendum skólans sem hafa annað tungumál en íslensku að móðurmáli.
Lesa Meira>>Haustþing Kennarafélags Suðurlands
Enginn skóli á morgun föstudag vegna Haustþings Kennarafélags Suðurlands
Lesa Meira>>Útinám
Fjölbreytni í kennslu og námi er mikilvæg og eru nemendur duglegir að nýta sér nærumhverfið til náms.
Lesa Meira>>Bekkjarreglur nemenda í Vallaskóla
Á hverju hausti setjast nemendur niður og semja bekkjarreglur fyrir komandi vetur.
Lesa Meira>>Skertur skóladagur í Vallaskóla
Kæru foreldrar/forráðamenn.Við minnum á skerta skóladaginn á morgun.
Lesa Meira>>Náttúrulistsköpun í 4. árgangi
4. árgangur í Vallaskóla fagnaði degi náttúrunnar með listköpun með rabbarbarablöðum. Skemmtilegt verkefni hjá þeim 🙂
Lesa Meira>>Skólahlaup ÍSÍ
Skólahlaup ÍSÍ var haldið í Vallaskóla 8. september. Allir nemendur tóku þátt, hver á sínum hraða. Veðrið lék við hlauparana sem nutu útiverunnar.
Lesa Meira>>Kynning fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 5. árgangi miðvikudaginn 14. september
Fræðsluerindi frá Fjölskyldusviði Árborgar og Vallaskóla Miðvikudaginn 14. september kl. 17:00 -18:00 í sal skólans Austurrými, gengið inn um suður inngang, við Engjaveg.
Lesa Meira>>