Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Meira þema
Nú eru fleiri myndir frá þemadögunum komnar í albúm undir ,,myndefni“, m.a. myndir frá Sverri Victorssyni í 9. MA.
Lesa Meira>>Þemadagar
2.-3. febrúar verða þemadagar haldnir í Vallaskóla. Þá er hefðbundið skólastarf lagt til hliðar og það brotið upp með fjölbreyttri þemadagavinnu. Sjá nánar dagskrá hér: Yngsta stig Miðstig Efsta stig
Lesa Meira>>Þemadagar
Þá er þemadögum skólaárið 2011-2012 lokið. Um tvo daga var að ræða að þessu sinni með skemmtilegu uppbroti frá venjulegri stundaskrá.
Lesa Meira>>NEVA Fundur 2. febrúar 2012
NEVA fundur 2. febrúar 2012. 14:00. Mætt. Halldóra, Kári, Elfar, Alexander, Karen, Guðbjartur, Þóra, Már, Þorvaldur. Esther og Andrea voru fjarverandi. Þorvaldur kíkti á fund og fór yfir fjármál NEVA og ræddi um mögulegar breytingar á Galaballi/árshátíð og þá um […]
Lesa Meira>>100dagahátíð
Föstudaginn sl. var 100 daga hátíð í 1. bekk í Vallaskóla. Þá gerðum við okkur dagamun og komu börnin í furðufötum í skólann.
Lesa Meira>>Framhaldsskólakynning
Miðvikudaginn 1. febrúar kl. 18:00-19.20 verður kynningarfundur með námsráðgjafa Vallaskóla, Eydísi Kötlu Guðmundsdóttur, fulltrúum Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni. Fundurinn er mjög mikilvægur fyrir nemendur 10. bekkjar og forráðamenn þeirra. Hann verður í stofu 20 í Vallaskóla – Sólvöllum, […]
Lesa Meira>>Þemadagar 2. og 3. febrúar
2.-3. febrúar verða þemadagar haldnir í Vallaskóla. Þá er hefðbundið skólastarf lagt til hliðar og það brotið upp með fjölbreyttri þemadagavinnu.
Lesa Meira>>Af bóndadegi í 8. RS
Stúlkurnar í 8. RS gerðu vel við drengina í 8. RS á bóndadeginum sl. föstudag – eins og í fyrra.
Lesa Meira>>Kynningarfundur um nám að loknum grunnskóla fyrir 10. bekk.
Miðvikudaginn 1. febrúar kl. 18:00-19.20 verður kynningarfundur með námsráðgjafa Vallaskóla, Eydísi Kötlu Guðmundsdóttur, fulltrúum Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni.
Lesa Meira>>6. GSP og 6. MK og M.C. Holms skole
Síðastliðinn fimmtudag og föstudag fengum við þrjá vini okkar frá Danmörku í heimsókn. Það voru þau Birgitte, Marianne og Gorm.
Lesa Meira>>Af þingstörfum í Vallaskóla
Skólaþing Vallaskóla skólaárið 2011-2012 hefur nú farið fram. Starfsmannaþing fór fram miðvikudaginn 18. janúar en nemenda- og foreldraþing fimmtudaginn 19. janúar.
Lesa Meira>>