Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Fundagerð skólaráðs 8. desember 2011

14. desember 2011

Mættir: Guðbjartur, Halldóra og Andrea, fulltrúar nemenda, Hrönn og Gunnar Bragi, fulltrúar foreldra, Guðrún Eylín og Svanfríður, fulltrúar kennara, Helga Einarsdóttir, fulltrúi annars starfsfólks og Jön Özur, fulltrúi grenndarsamfélags. 1. Guðbjartur kynnir fyrir skólaráði “ytra mat” á skólum sem er …

Fundagerð skólaráðs 8. desember 2011 Read More »

Lesa Meira>>

Jólasund

14. desember 2011

Jólastemning var hjá okkur í desember í sundhöllinni, þar sem nemendur synda eða ganga með kertaljós undir jólatónlist – á kertasundi!

Lesa Meira>>

Skákmeistari Vallaskóla í 6.-10. bekk

9. desember 2011

Guðmundur Bjarni Jónasson 7. GEM er handhafi Hróksins skólaárið 2011-2012 í flokki nemenda í 6.-10. bekk.

Lesa Meira>>

Forvarnadagurinn og Bessastaðir

9. desember 2011

Hugrún Harpa Björnsdóttir í 9. HS tók þátt í netratleik í tengslum við forvarnadaginn sem haldinn var nóvember sl., en allir nemendur í 9. bekk taka þátt á þeim degi í sérstakri verkefnavinnu í skólanum.

Lesa Meira>>

Af árshátíð unglingastigsins

7. desember 2011

Galaball Vallaskóla var haldið á Hótel Selfossi þann 24. nóvember síðastliðinn. Galaballið er árshátíð unglingastigs.

Lesa Meira>>

Hrókurinn

6. desember 2011

Fyrri keppni Hróksins, skákmóts Vallaskóla, fer fram í dag. Það eru nemendur í 6.-10. bekk sem taka þátt. Keppt verður um verðlaunagripinn Hrókinn.

Lesa Meira>>

Til hamingju stelpur!

2. desember 2011

Stelpurnar í spurningaliði Vallaskóla urðu Suðurlandsmeistarar í spurningakeppni grunnskólanna sem fram fór í Sunnulækjarskóla í gær.

Lesa Meira>>

Leikskólaheimsókn

1. desember 2011

Þriðjudaginn 22. nóvember fórum við í 6. MK í heimsókn á leikskólann Hulduheima í þeim tilgangi að lesa fyrir leikskólabörn. Heimsóknin tengdist degi íslenskrar tungu, sem var 16. nóvember.

Lesa Meira>>

Gestafyrirlesarar

30. nóvember 2011

Á miðvikudögum fáum við starfsmenn stundum til okkar gestafyrirlesara, á tíma sem við köllum samveru.

Lesa Meira>>

Jólin koma

28. nóvember 2011

…segir í laginu og nú er aðventan hafin – undirbúningurinn fyrir jólin. Skreytingadagur var haldinn sl. föstudag í Vallaskóla.

Lesa Meira>>

Skreytingadagur

25. nóvember 2011
Lesa Meira>>

Árshátíð unglingastigs

24. nóvember 2011
Lesa Meira>>