Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Umhverfisvaktin

19. október 2012

Frá byrjun þessa skólaárs hafa nemendur á yngsta stigi séð um að vakta lóð Vallaskóla hvað rusl varðar.

Norræna skólahlaupið

19. október 2012

Hið árlega Norræna skólahlaup var haldið í dag, 18. október. Það viðraði vel en mörgum þótti nú frekar napurt.

NEVA Fundur 18. október 2012

18. október 2012

Neva, fundur fimmtudaginn 18. október Mættir: Esther, Hjördís Inga, Elísa, Guðbjartur, Kári, Anna Júlía, Hallgerður, Dagur og Guðbjörg. Fundur settur klukkan 13:41. 1. Barnadiskó. Gekk vel. Allir ánægðir. Þarf að skila namminu sem varð umfram. Mamma Alexöndru Bjargar og Önnu […]

Grunnskólamót HSK í frjálsum íþróttum

18. október 2012

Vallaskóli tók þátt í Grunnskólamóti HSK sem haldið var á Laugarvatni ekki fyrir svo löngu síðan. Mótið er fyrir nemendur í 5.-10. bekk og fóru um 30 krakkar úr Vallaskóla á mótið, c.a. 5-6 úr hverjum árgangi.

Samsöngur á bleikum degi

12. október 2012

Í morgun, 12. október, var sungið saman í Valhöll. Og eins og sjá má voru auðvitað margir í bleikum fötum en í dag var bleikur dagur haldinn um allt land.

Ávaxtaspjót

11. október 2012

Nú má segja að þau tíðkist hollu ávaxtaspjótin, enda afar heilsusamleg eins og sjá má má myndinni.

ART er smart!

8. október 2012

Á meðan kennarar tóku þátt í haustþingi á Flúðum þá tók Bjarni Bjarnason hjá ART-teyminu á Suðurlandi á móti öllum stuðningsfulltrúum grunnskóla Árborgar.

Starfsdagur

5. október 2012

Í dag er starfsdagur í Vallaskóla og haustþing kennara. Nemendur eru því í fríi. Sjáumst á mánudaginn. Ath. að kennsla verður með eðlilegum hætti fimmtudaginn 4. október.

Foreldrakynning í 1. bekk

3. október 2012

Kynningarfundur miðvikudaginn 3. október kl. 18.30.

Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla

3. október 2012

Olga Sveinbjörnsdóttir, náms- og starfsráðgjafi í Vallaskóla, kynnti nýverið meistaraprófsritgerð sína Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla – val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu.

Davíð Bergmann

1. október 2012

Davíð Bergmann verður með fræðslu fyrir foreldra nemenda í 8.-10. bekk í kvöld, mánudaginn 1. október. Sjá auglýsingu hér.

Fjárfestum í tíma með börnunum okkar

29. september 2012

Davíð Bergmann meðferðarráðgjafi var með forvarnafræðslu fyrir nemendur í 9. og 10. bekk núna í vikunni. Boðskapur og áhrifarík saga Davíðs snertir okkur öll, enda meðtóku nemendur hvert einasta orð. Davíð verður líka með fund fyrir foreldra, auglýsing sjá hér.