Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Furðuföt og lífsgleði
Öskudagur var haldinn hátíðilegur í Vallaskóla og á Bifröst – skólavistun. Margir nemendur og starfsmenn skólans komu í búningum eða í öðru dulargervi. Nemendur á yngsta stigi voru þó duglegust allra enda komu flest þeirra í búningum.
Öskudagur
Félagsmiðstöðin Zelsiuz býður upp á öskudagsskemmtanir fyrir krakka í 1.-7. bekk. Skemmtun fyrir krakka í 1.-4. bekk Herlegheitin byrja kl. 13:15 og lýkur skemmtuninni kl. 14:30. Meðal þess sem verður í boði eru leikir í umsjón unglinga úr Zelsiuz, fjörug […]
Rósaball NEVA
NEVA, Nemendafélag Vallaskóla, mun halda Rósaball 14. febrúar fyrir nemendur í 8.-10. bekk – Austurrýminu á Sólvöllum.
Bolludagur
Bolludagurinn er í dag. Nemendur í 10. bekk verða með bollusölu fyrir nemendur í 8.-10. bekk. Er það liður í fjáröflun þeirra vegna skólaferðalagsins í vor. Bollurnar eru svo auðvitað á sanngjörnu bolludagsverði. Vatnsdeigsbolla með súkkulaði kostar einungis 150 kall. […]
Undirbúningur fyrir Skólahreysti
Föstudaginn 8.febrúar verður undankeppni fyrir Skólahreysti. Nemendur í 9. og 10.bekk, sem vilja taka þátt í Skólahreysti mæta í íþróttahúsið kl:12.20 og taka þátt í undankeppninni. Valið verður í lið Vallaskóla eftir þessa undankeppni.
Öskudagsveisla í féló
Miðvikudaginn 13. febrúar næstkomandi stendur félagsmiðstöðin Zelsiuz fyrir öskudagsskemmtun fyrir börn í 1. – 7. bekk.
Þemadagar
Þemadagar standa yfir dagana 5. og 6. febrúar. Þemað í ár er ,,Í aldanna rás“. Á þemadögum setjum við stundatöfluna til hliðar og breytum til í skólastarfinu með því að fást við öðruvísi og spennandi verkefni, svona til að brjóta […]
Þemadagar
Þemadagar standa yfir dagana 5. og 6. febrúar. Þemað í ár er ,,Í aldanna rás“. Sjá nánar fréttabréf hér.
Þá og nú
Þá er tveimur hressilegum þemadögum lokið. Að venju var margt skemmtilegt í boði og nemendur voru almennt ánægðir með þessa tvo daga sem uppbrotið varði.
Þemadagar
Þemadagar standa yfir dagana 5. og 6. febrúar. Þemað í ár er ,,Í aldanna rás“. Á þemadögum setjum við stundatöfluna til hliðar og breytum til í skólastarfinu með því að fást við öðruvísi og spennandi verkefni, svona til að brjóta […]
Veffréttir 2006
Nú geta áhangendur eldri veffrétta Vallaskóla glaðst. Veffréttir frá árinu 2006 eru nú til reiðu undir ,,Fréttabréf“ hér að neðan til hægri.
