Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Í Skagafirði
Eftir svefnlausa spennunótt 10. bekkjarins, komu þau öll saman á planinu fyrir framan skólann þann 10. maí með alls kyns dót og útbúnað. Við vorum búin að vara þau við kulda og leiðindum svo töskurnar voru stútfullar af lopapeysum en …
Lesa Meira>>Námsmatsdagur 5.-10. bekkur
5. bekkur – Kennsla og kennt skv. stundaskrá. 6. bekkur – Kennsla og kennt skv. stundaskrá. 7. bekkur – Þórsmörk. 8. bekkur – Próf í íslensku. Hefst kl. 9.00. 8. GG er í stofu 29. 8. KH er í stofu …
Námsmatsdagur 5.-10. bekkur Read More »
Lesa Meira>>Námsmatsdagur 5.-10. bekkur
Þriðjudagurinn 28. maí 5. bekkur – Kennsla og kennt skv. stundaskrá. 6. bekkur – Kennsla og kennt skv. stundaskrá. 7. bekkur – Kennsla og kennt skv. stundaskrá. 8. bekkur – Próf í stærðfræði. Hefst kl. 9.00. 8. GG er í …
Námsmatsdagur 5.-10. bekkur Read More »
Lesa Meira>>Þórsmerkurferð nemenda í 7. bekk
Nemendur í 7. bekk fara í skólaferðalag dagana 23. og 24. maí. Farið verður í Þórsmörk. Upplýsingar og leyfisbréf hafa nú þegar verið send út til forráðamanna. Nánari upplýsingar veita umsjónarkennarar. Mæting fyrir brottför fimmtudaginn 23. maí er í Vallaskóla …
Þórsmerkurferð nemenda í 7. bekk Read More »
Lesa Meira>>21. maí 2013 Pistill um mjólkurvörur
Kæru foreldrar/forráðamenn. Hér koma nokkrir fróðleiksmolar um mikilvægi þess að borða mjólkurvörur daglega og einnig fylgja með nokkrar boost-uppskriftir. Njótið vel. Mjólkin er mikilvæg fyrir beinin Mjólk og mjólkurvörur eru næringarríkur matur. Í þeim er t.d. mikið af próteinum, B2- …
21. maí 2013 Pistill um mjólkurvörur Read More »
Lesa Meira>>Hjálmar frá Kiwanismönnum
Á hjóladeginum 10. maí fengu allir nemendur 1. bekkja nýjan reiðhjólahjálm, buff, bolta og glitmerki að gjöf frá Kiwanismönnum hér á Selfossi.
Lesa Meira>>Grillað úti
Í góða veðrinu fyrir stuttu var útikennsla hjá nokkrum hópum í heimilisfræði. Sjötti bekkur fór t.d. í nestisferð um morguninn og eftir hádegi elduðu og bökuðu strákarnir úr 7. MIM á útigrilli í garði skólans.
Lesa Meira>>Laus störf við Vallaskóla
Laus störf við Vallaskóla frá og með 1. ágúst 2013. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2013 Sjá auglýsingu hér.
Lesa Meira>>Hollensk heimsókn
Við fengum skemmtilega heimsókn frá Hollandi í apríl sl. Það voru fjórir kennarar frá skólanum Wellantcollege, Brielle í Hollandi, bær sem er 20 km vestan frá Rotterdam. Skólinn er með nemendur á aldrinum 12-16 ára og námið er m.a. landbúnaðartengt.
Lesa Meira>>Hjóladagur 10. maí
Föstudaginn 10. maí verður haldinn hjóladagur í Vallaskóla með ýmsum uppákomum. Hjólaþrautabraut verður sett upp á skólalóðinni og lögreglan kemur í heimsókn og skoðar reiðhjól nemenda, stýrir fræðslu og umræðu um reiðhjól, vespur og almennt umferðaröryggi. Einnig munu Kiwanismenn koma …
Hjóladagur 10. maí Read More »
Lesa Meira>>Uppstigningardagur – skólaferðalag í 10. bekk
Í dag, fimmtudaginn 9. maí, er uppstigningardagur. Þá er frí hjá nemendum almennt en nemendur í 10. bekk eru í skólaferðalagi þennan dag og verða fram á föstudagskvöld. Þau leggja af stað miðvikudaginn 8. maí. Farið verður í Skagafjörðinn. Dagskrá …
Uppstigningardagur – skólaferðalag í 10. bekk Read More »
Lesa Meira>>