Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

1. maí

1. maí 2013

Í dag, miðvikudaginn 1. maí, er frí. Njótið vel! Sjáumst á morgun.

Lesa Meira>>

Hestar og hestaíþróttin

30. apríl 2013

Fyrir skömmu var farið með valhóp 10. bekkjar í íþróttum í reiðhöll Sleipnis og þar tóku þeir Ingi Björn í 10. AH og faðir hans á móti okkur.

Lesa Meira>>

Nýr matseðill

29. apríl 2013

Matseðill maímánaðar er kominn á heimasíðu. Á þessum seðli má sjá tvo nýja rétti – verði ykkur að góðu!

Lesa Meira>>

Fundargerð skólaráðs 12. mars 2013

26. apríl 2013

Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla þriðjudaginn 12. mars kl. 17:00 á kaffistofu kennara. Mættir eru: Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Helga R. Einarsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir, Hergeir Grímsson, Jón Özur Snorrason, Gunnar Bragi Þorsteinsson,Guðbjartur Ólason, Hrönn Bjarnadóttir og Kári Valgeirsson. 1. mál …

Fundargerð skólaráðs 12. mars 2013 Read More »

Lesa Meira>>

Nemendur höfðu betur

26. apríl 2013

Það var ekkert öðruvísi. Nemendur í 10. bekk höfðu betur í þetta sinn gegn starfsmönnum skólans á íþróttadegi, þrátt fyrir mikla baráttu og samstilltan hóp kennara, skólastjórnanda og stuðningsfulltrúa.

Lesa Meira>>

Sumardagurinn fyrsti

25. apríl 2013

Í dag, fimmtudaginn 25. apríl, er sumardagurinn fyrsti. Þá er frí hjá okkur öllum. Njótið vel!

Lesa Meira>>

Sumardiskó fyrir alla nemendur í 1.-7. bekk

24. apríl 2013

SumarDiskó í Zelsíuz Miðvikudaginn 24. apríl næstkomandi ætla stelpur úr 8. bekk að halda diskótek fyrir 1.-4. bekk annars vegar og 5.-7. bekk hins vegar. Stelpurnar munu sjá um tónlist og aðra skemmtun á diskótekinu. Diskótekið fyrir 1.-4. bekk hefst …

Sumardiskó fyrir alla nemendur í 1.-7. bekk Read More »

Lesa Meira>>

Fundargerð skólaráðs

24. apríl 2013

Fundargerð af fundi Skólaráðs frá því 12. mars er komin á heimasíðuna.

Lesa Meira>>

Hæfileikakeppni NEVA

24. apríl 2013

Hæfileikakeppni var haldin í Vallaskóla þann 16. apríl fyrir nemendur í Vallaskóla og Sunnulækjarskóla. Keppnin var vel heppnuð og talsverður fjöldi nemenda úr báðum skólum mættu til að horfa á þessa frábæru skemmtun.

Lesa Meira>>

Árshátíð í 6. bekk

23. apríl 2013

Árshátíð nemenda í 6. bekk verður haldin þriðjudaginn 23. apríl frá kl. 17.30. Hún verður staðsett í Austurrýminu á Sólvöllum. Foreldrar innilega velkomnir. Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.

Lesa Meira>>

Tölvufíkn – fræðsla fyrir 8. bekk

22. apríl 2013

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í 8. bekk. Tölvufíkn – kannast einhver við það? Viltu vita meira? Taktu þá frá mánudaginn 22. apríl kl. 8.10-9.30. Þorsteinn Kristján Jóhannsson kennari kemur í heimsókn og fjallar um tölvufíkn. Hann hefur farið víða …

Tölvufíkn – fræðsla fyrir 8. bekk Read More »

Lesa Meira>>

Perfect

19. apríl 2013

Nemendaleiksýningin Perfect verður sýnd miðvikudaginn 10. apríl og fimmtudaginn 11. apríl. Það er leiklistarval skólans sem setur upp sýninguna. Leikstjóri er Leifur Viðarsson kennari við Vallaskóla. Foreldrar eru velkomnir á sýninguna sem staðsett verður í Litla leikhúsinu, kjallaranum á Sólvöllum. …

Perfect Read More »

Lesa Meira>>