Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Árshátíð í 7. bekk

15. apríl 2013

Krakkarnir í 7. bekk héldu velheppnaða árshátíð fyrir stuttu og buðu foreldrum sínum upp á skemmtilega leik- og söngdagskrá. Myndir frá hátíðinni eru nú til sýnis undir Myndefni hér á síðunni.

Lesa Meira>>

Árshátíð í 5. bekk

11. apríl 2013

Árshátíð 5. bekkja verður haldin fimmtudaginn 11. apríl. Verður hún í Austurrýminu og hefst kl. 18.00. Gengið er inn Engjavegsmegin. Foreldrar að sjálfsögðu velkomnir! Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.

Lesa Meira>>

Leikskólabörn skoða Vallaskóla

11. apríl 2013

Föstudaginn 8. mars fóru öll elstu börnin í heimsókn í Vallaskóla, alls 26 börn. Í ár höfum við þann háttinn á að öll börn heimsækja báða grunnskólana óháð því í hvorn þau munu svo stunda nám í. Samfélagið hér á …

Leikskólabörn skoða Vallaskóla Lesa meira »

Lesa Meira>>

Árshátíð í 7. bekk

10. apríl 2013

Árshátíð 7. bekkja verður haldin miðvikudaginn 10. apríl kl. 18.30 í Austurrými skólans á Sólvöllum. Foreldrar eru velkomnir. Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.

Lesa Meira>>

Netfréttabréf forvarnahópsins

10. apríl 2013

Nú er tölublað nr. 3 komið út af Netfréttabréfi Forvarnahóps Árborgar. Þar er m.a. fjallað um tölvufíkn, kynlíf og unglinga og samstarf við Útvarp Suðurland.

Lesa Meira>>

Höfum þetta í lagi!

8. apríl 2013

Þar sem tíðin hefur verið góð hafa börnin komið á reiðhjólum í skólann, sem er vel. Engu að síður skal minnt á að foreldrar hugi vel að öryggisbúnaði hjólanna, þ.á.m. reiðhjólahjálmi, og að farið sé eftir umferðarreglum í einu og …

Höfum þetta í lagi! Lesa meira »

Lesa Meira>>

Netfréttabréf forvarnahóps Árborgar nr. 3

8. apríl 2013

Netfréttabréf 3. tbl.

Lesa Meira>>

Stelpur til sigurs

1. apríl 2013

Þá er lokið spurningakeppninni KVEIKTU, sem orðinn er árlegur viðburður í starfi skólans. Keppnin sem þreytt var milli 9. RS og 10. MA var skemmtileg og spennandi – og í byrjun var ekki að sjá að þau yngri gæfu hinum eldri …

Stelpur til sigurs Lesa meira »

Lesa Meira>>

Páskafrí hefst

23. mars 2013

Páskafrí hefst laugardaginn 23. mars. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 2. apríl. Hafið það sem allra best í fríinu. Starfsmenn Vallaskóla.

Lesa Meira>>

Íþróttadagur

22. mars 2013

Íþróttadegi sem vera átti 22. mars er frestað fram í apríl. Nánar síðar.

Lesa Meira>>

Gleðilega páska!

22. mars 2013

Þá er komið að páskafríi. Það stendur frá 23. mars til og með 1. apríl. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 2. apríl. Skólavistun er opin virka daga í páskafríinu, sem sagt 25., 26. og 27. mars frá kl. 7:45 …

Gleðilega páska! Lesa meira »

Lesa Meira>>

Að handtaka menn sem eiga ljón

22. mars 2013

Árshátíð 2. bekkja Vallaskóla var haldin fimmtudag 21. mars sl. Í ár fluttu nemendur Kardemommubæinn eftir Torbjörn Egner og stóðu sig með mikilli prýði svo eftir var tekið.

Lesa Meira>>