Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Foreldrabréf að vori

21. maí 2014

Síðustu dagar vorsins eru nú óðum að ganga yfir. Út eru komin tvö foreldrabréf sem greina nánar frá prófatímabili og vordögum.

Lesa Meira>>

Sumarvistun á Bifröst

20. maí 2014

Frá skólavistun: Óski foreldrar eftir vistun fyrir barnið sitt í júní og/eða í ágúst fram að skólabyrjun 22. ágúst, þarf að sækja um það sérstaklega fyrir 20. maí.

Lesa Meira>>

Varðandi boðað verkfall 21. maí

20. maí 2014

Á morgun, miðvikudaginn 21. maí, er annar af þremur boðuðum verkfallsdögum í kjaradeilu kennara. Á þessari stundu er ekki ljóst hvort af verkfalli verður og því eru foreldrar og forráðamenn nemenda beðnir um að fylgjast með fréttum í kvöld og í […]

Lesa Meira>>

Skólahreysti – úrslitakeppni

16. maí 2014

    Lið Vallaskóla í Skólahreysti mun keppa til úrslita í dag, föstudaginn 16. maí kl. 20.00. Keppnin fer fram í Laugardalshöll og er bein útsending frá keppninni í sjónvarpinu. Nemendum í 8.-10. bekk verður boðið að fara með sem […]

Lesa Meira>>

Vallaskóli og Skólahreysti – flottur árangur í úrslitakeppninni

16. maí 2014

Lið Vallaskóla í Skólahreysti náði mjög góðum árangri í lokakeppni Skólahreysti en tólf bestu skólar landsins í Skólahreysti ársins 2014 mættust í úrslitum í kvöld, 16. maí. Vallaskóli hafnaði í 5. sæti með 44 stig samanlagt.

Lesa Meira>>

Verkfall grunnskólakennara

13. maí 2014

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa kennarar í grunnskólum boðað verkfall fimmtudaginn 15. maí, miðvikudaginn 21. maí og þriðjudaginn 27. maí og tekur það gildi á umræddum dögum hafi kjarasamningar ekki náðst fyrir þann tíma.

Lesa Meira>>

Nýjar sjálfsmatsskýrslur

12. maí 2014

Vallaskóli hefur notað sjálfsmatstækið ,,Skólapúlsinn“ síðan árið 2011. Nú höfum við birt nýjustu skýrslurnar (2013-2014) úr starfsmanna- og foreldrakönnuninni hér á heimasíðunni. Skýrslurnar veita vonandi góða innsýn í umfangsmikla starsfemi skólans enda eru skýrslurnar sjálfar stórar í sniðum. 

Lesa Meira>>

Skrifað á skinn með fjaðurstaf

9. maí 2014

Fyrir stuttu heimsóttu okkur í 6. bekk Svanhildur María Gunnarsdóttir, safnkennari við Árnastofnun ásamt aðstoðarmanni sínum. Tilefnið var að þann 10. maí 2013 var sett upp sýning í Húsinu á Eyrarbakka á einu handriti úr safni Árna Magnússonar handritasafnara og […]

Lesa Meira>>

Myndataka í 10. bekk

8. maí 2014

Í dag, fimmtudaginn 8. maí, fer fram myndataka í 10. bekk og áramótanemenda í FSu (árgangur 1998). Sjá útsendan póst í Mentor.

Lesa Meira>>

Ljósmyndataka í 1. og 5. bekk

7. maí 2014

Í dag, miðvikudaginn 7. maí, fer fram myndataka í 1. og 5. bekk. Sjá útsendan póst í Mentor.

Lesa Meira>>

Vinnuskóli Árborgar – umsóknarfrestur

5. maí 2014

Umsóknafresti unglinga í vinnuskóla Árborgar 2014 lýkur sunnudaginn 4. maí næstkomandi. Um er að ræða einstaklinga fædda á árunum 1998-2000. Það eru næg störf í boði fyrir unglingana en við skorum á foreldra að virða umsóknarfrestinn og drífa af umsóknarferlið. […]

Lesa Meira>>

Umsóknarfrestur í Vinnuskóla Árborgar rennur út

4. maí 2014

Umsóknarfrestur í Vinnuskóla Árborgar rennur út í dag, sunnudaginn 4. maí. Sjá ,,Tilkynningar“ hér vinstra megin á heimasíðunni.

Lesa Meira>>