Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Skólavistun – dagarnir fyrir sumarfrí
Skólavistun Vallaskóla Selfossi 15. maí 2014 Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú þegar daginn er farið að lengja og gróðurinn farinn að taka við sér förum við á Skólavistun einnig að búa okkur undir sumarið. Hér eru nokkur atriði sem huga þarf að: […]
Lesa Meira>>Skrifstofa – sumarfrí
Skrifstofa Vallaskóla lokar fyrir sumarfrí eftir mánudaginn 16. júní.
Lesa Meira>>Skólaslit í 10. bekk 2013-2014
,,Já, það fer ekki á milli mála að það vaknar allt á vorin, sem lífsanda dregur. Ekki síst þegar vor- og sumarkoman er jafn mild og mjúkhent eins og við höfum átt að fagna hér á Suðurlandi að þessu sinni.“ […]
Lesa Meira>>Jafnréttisáætlun Vallaskóla
Jafnréttisáætlun Vallaskóla hefur nú verið birt á heimasíðunni og er aðgengileg undir ,,Sýn, stefna og leiðir“.
Lesa Meira>>Innritun í framhaldsskóla
Forinnritun í framhaldsskóla stendur yfir frá 3. mars til 11. apríl. Lokainnritun stendur yfir frá 4. – 10. júní. Hér að neðan er kynningarefni frá náms- og starfsráðgjafa Vallaskóla og menntagatt.is. Ath. að veflyklar nemenda í 10. bekk vegna skráningar […]
Lesa Meira>>Heimsókn í mjólkurbúið
Á vordögum fóru nemendur í 3. bekk í heimsókn í MS á Selfossi og fengu að kynnast því starfi sem fer þar fram. Nemendur fengu að útbúa smjör sem þau tóku með sér í skólann og gæddu sér á að ferð […]
Lesa Meira>>Skólaslit
Í dag, föstudaginn 6. júní, er komið að skólaslitum í Vallaskóla fyrir skólaárið 2013-2014. Sjá nánar í fréttabréfum okkar hér.
Lesa Meira>>