Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Árshátíð 7. bekkjar
Árshátíð nemenda í 7. bekk verður í dag, fimmtudaginn 10. apríl kl. 17.30. Árshátíðin er sem fyrr haldin í Austurrýminu. Gengið er inn Engjavegsmegin. Foreldrar eru velkomnir.
Lesa Meira>>Opið hús í framhaldsskólum
Nú er kominn sá tími þegar framhaldsskólarnir bjóða verðandi framhaldsskólanemum að koma og kynnast starfsemi sinni. Hér fyrir neðan eru auglýsingar um kynningar í nokkrum skólum (þær verða settar inn hér jafnóðum og þær berast okkur í Vallaskóla). Vekjum sérstaka …
Opið hús í framhaldsskólum Read More »
Lesa Meira>>Páskaball í félagsmiðstöðinni fyrir 1.-7. bekk
PÁSKABALL FYRIR 1.-4. BEKK OG 5.-7. BEKK Í ZELSÍUZ MIÐVIKUDAGINN 9. APRÍL 1.-4. BEKKUR FRÁ 14:00-16:00 5.-7. BEKKUR FRÁ 17:00-19:00 KOSTAR 300 KR. INN, SJOPPAN OPIN OG GEGGJUÐ TÓNLIST LÁTIÐ SJÁ YKKUR 8. BEKKJA STELPUKLÚBBUR ER AÐ HALDA BALLIÐ …
Páskaball í félagsmiðstöðinni fyrir 1.-7. bekk Read More »
Lesa Meira>>Þemadagar
Þemadagar hefjast í dag, miðvikudaginn 9. apríl. Þeir standa yfir í tvo daga.
Lesa Meira>>Þema á fallegum apríldegi
Þá er annar af tveimur þemadögum ársins á enda og það var nóg um að vera. Sjá myndir í myndalbúmi hér á vefnum.
Lesa Meira>>Grunnskólamót í sundi
Vallaskóli sendi sveit í eldri hóp 8. – 10. bekk á Grunnskólamótið í sundi. Keppnin fór fram í Laugardalslaug 8. apríl sl. og var keppt í 8×25 metra boðsundi.
Lesa Meira>>Netfréttabréf forvarnahóps Árborgar, aprílblað 2014
Netfréttabréf Forvarnahóps Sv. Árborgar er komið út. Í þessu aprílblaði kennir ýmissa grasa eins og vant er. Smelltu hér til að sjá blaðið.
Lesa Meira>>Aprílblað forvarnahópsins
Netfréttabréf Forvarnahóps Sv. Árborgar er komið út. Í þessu aprílblaði kennir ýmissa grasa eins og vant er. Smelltu hér til að sjá blaðið.
Lesa Meira>>Þemadagar
Þemadagar í Vallaskóla verða dagana 9. og 10. apríl (miðvikudag og fimmtudag) og þemað í ár kallast Listin í nærumhverfinu. Allir eru orðnir spenntir því nú munum við einblína á listagyðjuna og tengja hana sem mest við umhverfi skólans, eins …
Lesa Meira>>Hátíð sem lifir og dafnar
Stóra upplestrarkeppnin, á svæði Vallaskóla, fór fram í Þorlákshöfn fimmtudaginn 3. apríl sl. Hátíðin var haldin í Versölum, samkomu- og ráðhúsi Þorlákshafnarbúa. Fulltrúar úr fimm skólum tóku þátt eða úr Vallaskóla, Sunnulækjarskóla, Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, Grunnskóla Þorlákshafnar og …
Hátíð sem lifir og dafnar Read More »
Lesa Meira>>Kveiktu
Í dag, föstudaginn 4. apríl, fer fram önnur umferð spurningarkeppni Vallaskóla – Kveiktu.
Lesa Meira>>