Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Göngum í skólann.
Átakið Göngum í skólann hefst miðvikudaginn 10. september. Vallaskóli tekur þátt í átakinu. Mun því verða bryddað upp á ýmsu hreyfitengdu þann tíma sem átakið stendur yfir. Fyrir áhugasama er hægt að kynna sér átakið betur a vefnum Göngum í …
Lesa Meira>>Matseðill septembermánaðar
Matseðill septembermánaðar er kominn á vefinn. Sjá: Matseðlar
Lesa Meira>>Matseðill ágústmánaðar
Matseðill fyrir það sem eftir lifir ágústmánaðar er kominn í Handraðann undir matseðill mánaðarins. Sjá: Ágúst.
Lesa Meira>>Skólasetning
Skólastarf í Vallaskóla hófst með formlegum hætti í dag. Að vanda bauð skólastjóri nemendur velkomna til starfa og setti svo skóla formlega með því að hringja hann inn með gamalli skólabjöllu.
Lesa Meira>>Ytra mat grunnskóla
Á vordögum var starf skólans metið. Nú hefur Násmatsstofnun skilað af sér matsskýrslu. Áhugasamir geta kynnt sér hana með því að smella á tengilinn Ytra mat grunnskóla í Handraðanum hér vinstra megin á síðunni.
Lesa Meira>>