Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
SAFT og Sigga Dögg með fyrirlestur fyrir
Í dag fengu nemendur 9. og 10. bekkjar heimsókn frá kynfræðingnum Siggu Dögg. Voru fyrirlestrar hennar kynjaskiptir og var góður rómur kveðinn að því fyrirkomulagi. Hér má nálgast upplýsingar um fyrirlesturinn: Upplýsingar um fyrirlestur. Eins komu fulltrúar frá SAFT […]
Lesa Meira>>Þorgrímur Þráinsson í heimsókn
Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur 10. bekkjar í dag. Flutti hann erindi um jákvætt viðhorf, mikilvægi þess að setja sér markmið og hvernig hægt er að ná settum markmiðum. Óhætt er að segja að fylgst hafi verið vel […]
Lesa Meira>>Matseðill janúarmánaðar
Matseðill janúarmánaðar er kominn á vef skólans. Matseðill janúar.
Lesa Meira>>Umbótaáætlun vegna ytra mats
Umbótaáætlun sem tengist ytra mati sem skólinn fór í gegnum á síðasta ári er komin út. Umbótaáætlun vegna ytra mats 2014
Lesa Meira>>Litlu-jólin í 1.-4. bekk
1. og 2. bekkur föstudaginn 19. desember kl. 8:30 – 10:00 3. og 4. bekkur föstudaginn 19. desember kl. 10:30 – 12:00
Lesa Meira>>Litlu-jólin í 5.-10. bekk
5.-6. bekkur fimmtudaginn 18. desember kl:17.0-18.20 7. bekkur fimmtudaginn 18. desember kl:18.30-19.50 8.-10. bekkur fimmtudaginn 18. desember kl:20.00-21.30
Lesa Meira>>Gullin í grenndinni jólaferðir
Nemendur úr 7. bekk í Vallskóla fóru í síðustu viku og lásu Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum, fyrir nemendur leikskólans Álfheima í skógarrjóðrinu sem er fóstrað í sameningu af leikskólanum og grunnskólanaum. Fyrir nokkru síðan hittu nemendur 1. bekkjar nemendur leikskólans í skóginum. Voru það […]
Lesa Meira>>