Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Alþjóðlegi bangsadagurinn
Haldið var upp á Alþjóðlega bangsdaginn með pompi og prakt í dag. Á yngsta stiginu var haldið bangasadiskó. Á Facebook síðu skólans gefur að líta myndir frá deginum.
Lesa Meira>>Vika 43
Vika 43, forvarnaverkefni Samstarfsráðs um forvarnir, hófst mánudaginn 20. október. Í vikunni er kastljósi beint að ýmsu er varðar félagsstarf meðal barna og ungmenna, lífsstíl og sjálfsmynd og vakin athygli á því góða starfi með ungu fólki sem lítur …
Lesa Meira>>Alþjóðlegi bangsadagurinn
Alþjóðlegi bangsdagurinn. Nemendum 1.-5. bekkjar verður boðið upp á bangsdiskó. Diskóið er frá kl. 11.45-12.25 og verður í íþróttasalnum.
Lesa Meira>>Alþjóðlegi bangsdagurinn
Alþjóðlegi bangsadagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun í yngri deild. Nemendur mega mæta í með einn bangsa í skólann í tilefni dagsins. Um hádegisbil verður svo bangsdiskó fyrir nemendur 1.-5. bekk.
Lesa Meira>>Hvað villtu verða…
Í framhaldi af starfskynningardögum í 10. bekk langar okkur til að vekja athygli á frábærri upplýsingasíðu Samtaka Iðnaðarins um iðn- verk- og tækninám að loknum grunnskóla. Hvar vilt þú vera eftir þrjú til fjögur ár? Verður þú í skemmtilegu og vel launuðu …
Hvað villtu verða… Read More »
Lesa Meira>>Endurskinsmerki
Nú þegar skammdegið færist yfir er mjög mikilvægt að dusta rykið af endurskinsmerkjunum sem leynast á heimilinu. Reynslan hefur sýnt hversu gagnleg þau eru. Vegfarandi sést mun betur ef hann er með endurskinsmerki það er staðreynd. Við viljum hvetja foreldra …
Lesa Meira>>Netfréttabréf forvarnarhóps Árborgar
Út er komið netfréttabréf fornvarnarhóps Árborgar. Þar er sagt frá súpufundi í Sunnlækjarskóla, fræðslu fyrir foreldra leikskólabarna um tölvu- og netnotkun barna og þjálfararáðstefnu Árborgar. Netfréttabréfið í PDF sniði.
Lesa Meira>>Bleikur dagur
Í dag var bleikur dagur í Vallaskóla. Margir skörtuðu sínu bleikasta eins sjá má á meðfylgjandi mynd. Fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu skólans.
Lesa Meira>>Norræna skólahlaupinu frestað
[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Norræna skólahlaupið átti að fara fram í dag en sökum gosmengunnar var ákveðið að fresta því. …
Norræna skólahlaupinu frestað Read More »
Lesa Meira>>Vallaskóli í fréttum
Rafræna námið okkar hefur fangað athygli fjölmiðla. Fjallað hefur verið um það í staðarblöðum og eins höfum við komist í landsfjölmiðla. Hér eru tenglar á umfjöllunina um starfið okkar. Umfjöllun á Sunnlenska.is. Umfjöllun í útvarpsfréttum Bylgjunnar.
Lesa Meira>>