Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Matseðill desembermánaðar
Nú er hægt að skoða á vef skólans hvað boðið er upp í mötuneyti skólans í jólamánuðinum. Sjá: Matseðill desembermánaðar.
Lesa Meira>>Skreytingadagur
Skólinn okkar var skreyttur í dag. Krakkarnir voru duglegir og margar fallegar skreytingar litu dagsins ljós. Allir fengu súkkulaði og smákökur og að sjálfsögðu ómuðu jólalög um allt. Afar gleðilegur dagur. Myndir er hægt að skoða Fésbókar-síðu Vallaskóla.
Lesa Meira>>Eldri borgarar í heimsókn
Föstudaginn 14. nóvember komu eldri borgarar í heimsókn til okkar þar sem dagur íslenskrar tungu var handan við hornið. Heimsóttu þeir nemendur yngri deildar og lásu textabrot og smásögur við mikla gleði. Fleiri myndir á Facebook síðu Vallaskóla.
Lesa Meira>>Vöfflusala hjá 10. bekk
Um leið og við minnum á foreldraviðtölin á morgun, viljum við vekja athyggli á fjáröflun 10. bekkinga. Vöfflusala hjá 10. bekkum Vallaskóla á foreldradegi á morgun. Nemendur í 10. bekk verða með vöfflusölu og kökubasar í skólanum (í anddyrinu …
Vöfflusala hjá 10. bekk Read More »
Lesa Meira>>Lesið í leikskólanum
Nemendur í 6. bekk heimsóttu leikskólann Álfheima í dag. Þar settust þeir niður með leikskólakrökkunum og lásu fyrir þá. Ekki var annað að sjá en almenn ánægja væri með þetta framtak. Í lokin fengu allir notið upplestur frá skáldi í …
Lesið í leikskólanum Read More »
Lesa Meira>>Annaskipti í nóvember
Annaskiptin eru framundan. Mánudaginn 17. nóvember er starfsdagur í Vallaskóla. Nemendur eru þá í fríi. Opið á skólavistun fyrir þá sem eru skráðir. Þriðjudaginn 18. nóvember er foreldradagur. Nemendur og forráðamenn þeirra koma þá til foreldraviðtals hjá umsjónarkennara. …
Annaskipti í nóvember Read More »
Lesa Meira>>