Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Verum ástfanginn af lífinu

22. apríl 2016

Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur í 10. bekk fyrir stuttu og fræddi þau um mikilvægi þess að bera ábyrgð á eigin vegferð, gera góðverk, koma fallega fram við aðra, hrósa, leggja sig fram alla daga, setja sér markmið og margt fleira.

Heimili og skóli

6. apríl 2016

Kæru foreldrar og skólafólk. Við vekjum athygli á því að aðalfundur Heimilis og skóla verður haldinn mánudaginn 11. apríl nk. kl. 17 í fundarsal SAMFOK, 4. Hæð Háaleitisbraut 11-13, 108 Reykjavík.

Forinnritun í framhaldsskólana

6. apríl 2016

Við viljum minna á að lokað verður fyrir forinnritun í framhaldsskólana næstkomandi sunnudag 10.04. Við hvetjum alla, sem enn eiga eftir að skrá sig, til að drífa í því.

Matseðill mánaðarins

4. apríl 2016

Matseðill apríl mánaðar er kominn á vef skólans.

Súpufundur um tölvufíkn

31. mars 2016

Samborg í samvinnu við fræðslusvið Árborgar verður með fyrirlestur þriðjudaginn 5. apríl kl 19:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Haldið verður áfram að fjalla um tölvuvanda og tölvufíkn barna og unglinga en Friðþóra Arna Sigþórsdóttir hélt fjölsótt erindi í byrjun mars. Núna […]

Opið hús í framhaldsskólum/uppfærist reglulega

30. mars 2016

Opna dagatal

Kveiktu-meistarar skólaársins 2015-2016

18. mars 2016

Þau Sunneva, Leó Snær og Benedikt í 10. LV höfðu betur í úrslitakeppni spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu. 

Lokarimman í spurningakeppninni Kveiktu

15. mars 2016

Spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, hefur verið í fullum gangi nú í marsmánuði. Undankeppnum er lokið og stefnir í spennandi lokarimmu á milli  10. LV og 9. BA föstudaginn 18. mars kl. 11.10 í Austurrými Vallaskóla. Hanna Lára Gunnarsdóttir er sem fyrr […]

Jón Þórarinn vann Stóru upplestrarkeppnina

14. mars 2016

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninar fór fram í Grunnskólanum í Hveragerði 10. mars sl. Að venju var keppnin jöfn og spennandi og þegar dómarar höfðu setið á rökstólum varð niðurstaðan á þá leið að Jón Þórarinn Þorsteinsson, nemandi í Vallaskóla, skipaði 1. […]

Páskabingó

10. mars 2016

Mánudaginn 14. mars kl. 19:30 verður haldið páskabingó í Vallaskóla. Nánar tiltekið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg. Bingóið er liður í fjáröflun fyrir útskriftarferðalag 10. bekkjar Vallaskóla í vor Sjáumst sem flest! Sjoppa á staðnum.

Skólahreysti

9. mars 2016

Vallaskóli keppir í Skólahreysti á morgun. Hérna er smá kynning á keppendunum sem keppa fyrir Vallaskóla. Þetta glæsilega myndband gerðu tveir nemendur skólans þeir Leó Snær Róbertsson og Ívar Ingimundarson.

Vettfangsferð í Tækniskóla Reykjavíkur

7. mars 2016

Í febrúarmánuði fóru nemendur í 10. bekk, ásamt þremur starfsmönnum skólans og þremur foreldrum, í vettvangsferð. Ferðinni var heitið í Tækniskólann í Reykjavík þar sem markmiðið var að kynna sér ólikar tegundir verknáms, enda líður senn að útskrift úr grunnskóla […]