Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Öskudagsgleði fyrir yngri kynslóðina í félagsmiðstöðinni Zelsíuz
Öskudagsgleði verður fyrir 1.-4. bekk og 5.-7. bekk í félagsmiðstöðinni Zelsíuz miðvikudaginn 10. feb. Hátíð 1.-4. bekkjar er frá kl. 14:00 – 16:00 og kostar 500 kr. inn. Kötturinn er sleginn úr tunnunni, dansað og farið í skemmtilega leiki. Skemmtun […]
Lesa Meira>>Sprengidagur
Á sprengidaginn verður þjóðlegur matur á boðstólum í mötuneytinu fyrir þá sem eru skráðir í mat.
Lesa Meira>>Vertu næs
Þau Anna Lára og Juan Camilo heimsóttu unglingastigið í Vallaskóla nú í vikunni og fræddu nemendur um fjölbreytileika og fordóma. Fyrirlesturinn var í boði Rauða krossins í Árnessýslu.
Lesa Meira>>Kökubasar
Kökubasar í Krónunni föstudaginn 22. janúar nk., á bóndadegi. Basarinn byrjar kl. 15:00 og lýkur þegar allt hefur selst. Kökubasarinn er liður í fjáröflun 10. bekkjar fyrir vorferða 10. bekkinga í vor.
Lesa Meira>>Ágætu foreldrar og forráðamenn.
Starfsdagur verður í Vallaskóla mánudaginn 18. janúar og verður því engin kennsla þann dag. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 19. janúar.
Lesa Meira>>Íslenskur orðaforði íslenskra grunnskólanema sem eiga annað móðurmál en íslensku
Fimmtudaginn 21. janúar næstkomandi kl. 14:30-15:50 verður dr. Sigríður Ólafsdóttir með fyrirlestur í Sunnulækjarskóla í boði skólaþjónustu Árborgar. Þar mun hún kynna doktorsverkefni sitt sem hún varði haustið 2015.
Lesa Meira>>Jólabingó 10. bekkjar
Nemendur og ferðanefnd 10. bekkjar héldu jólabingó sl. fimmtudag, 10. desember. Er það hluti af fjáröflun fyrir skólaferðalag nemenda í 10. bekk nk. vor. Bingóið gekk vonum framar og erum við afar þakklát fyrir góða mætingu, enda var árangur fjáröflunarinnar mjög […]
Lesa Meira>>