Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Heimili og skóli
Kæru foreldrar og skólafólk. Við vekjum athygli á því að aðalfundur Heimilis og skóla verður haldinn mánudaginn 11. apríl nk. kl. 17 í fundarsal SAMFOK, 4. Hæð Háaleitisbraut 11-13, 108 Reykjavík.
Lesa Meira>>Forinnritun í framhaldsskólana
Við viljum minna á að lokað verður fyrir forinnritun í framhaldsskólana næstkomandi sunnudag 10.04. Við hvetjum alla, sem enn eiga eftir að skrá sig, til að drífa í því.
Lesa Meira>>Súpufundur um tölvufíkn
Samborg í samvinnu við fræðslusvið Árborgar verður með fyrirlestur þriðjudaginn 5. apríl kl 19:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Haldið verður áfram að fjalla um tölvuvanda og tölvufíkn barna og unglinga en Friðþóra Arna Sigþórsdóttir hélt fjölsótt erindi í byrjun mars. Núna […]
Lesa Meira>>Kveiktu-meistarar skólaársins 2015-2016
Þau Sunneva, Leó Snær og Benedikt í 10. LV höfðu betur í úrslitakeppni spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu.
Lesa Meira>>Lokarimman í spurningakeppninni Kveiktu
Spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, hefur verið í fullum gangi nú í marsmánuði. Undankeppnum er lokið og stefnir í spennandi lokarimmu á milli 10. LV og 9. BA föstudaginn 18. mars kl. 11.10 í Austurrými Vallaskóla. Hanna Lára Gunnarsdóttir er sem fyrr […]
Lesa Meira>>Jón Þórarinn vann Stóru upplestrarkeppnina
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninar fór fram í Grunnskólanum í Hveragerði 10. mars sl. Að venju var keppnin jöfn og spennandi og þegar dómarar höfðu setið á rökstólum varð niðurstaðan á þá leið að Jón Þórarinn Þorsteinsson, nemandi í Vallaskóla, skipaði 1. […]
Lesa Meira>>Páskabingó
Mánudaginn 14. mars kl. 19:30 verður haldið páskabingó í Vallaskóla. Nánar tiltekið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg. Bingóið er liður í fjáröflun fyrir útskriftarferðalag 10. bekkjar Vallaskóla í vor Sjáumst sem flest! Sjoppa á staðnum.
Lesa Meira>>Skólahreysti
Vallaskóli keppir í Skólahreysti á morgun. Hérna er smá kynning á keppendunum sem keppa fyrir Vallaskóla. Þetta glæsilega myndband gerðu tveir nemendur skólans þeir Leó Snær Róbertsson og Ívar Ingimundarson.
Lesa Meira>>Vettfangsferð í Tækniskóla Reykjavíkur
Í febrúarmánuði fóru nemendur í 10. bekk, ásamt þremur starfsmönnum skólans og þremur foreldrum, í vettvangsferð. Ferðinni var heitið í Tækniskólann í Reykjavík þar sem markmiðið var að kynna sér ólikar tegundir verknáms, enda líður senn að útskrift úr grunnskóla […]
Lesa Meira>>Matseðill mánaðarins
Matseðill mars mánaðar er kominn á vef skólans. Hægt að sjá matseðilinn hérna.
Lesa Meira>>