Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Fjáröflunarbingó 10. bekkjar

2. maí 2015

Fimmtudaginn 7. maí verða 10. bekkingar með fjáröflunarbingó vegna útskriftarferðar sinnar 13., 14., og 15. maí nk. Hefst það kl. 18 og verður í hátíðarsal skólans. Veglegir vinningar í boði. Bingóspjöld á vægu verði.

Lesa Meira>>

1. maí – frí

1. maí 2015
Lesa Meira>>

Matseðill aprílmánaðar

30. apríl 2015
Lesa Meira>>

Verklýðsdagurinn

30. apríl 2015

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Á morgun, föstudaginn 1. maí, er Verkalíðsdagurinn af þeim sökum er frí í skólanum.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Lesa Meira>>

Kiwanishreyfingin gefur nemendum 1. bekkja hjálma

28. apríl 2015

Í dag komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Búrfelli á Selfossi færandi hendi í Vallaskóla. Færðu þeir öllum nemendum 1. bekk hjálm að gjöf. Áður en sjálf afhendingin fór fram var farið yfir mikilvægi þess að stilla hjálminn rétt og láta hann …

Kiwanishreyfingin gefur nemendum 1. bekkja hjálma Read More »

Lesa Meira>>

Sumardagurinn fyrsti – frí

23. apríl 2015
Lesa Meira>>

Sumardagurinn fyrsti

22. apríl 2015

Á morgun, 23. april, er sumardagurinn fyrsti.   Af þeim sökum er frí í skólanum. Sjáumst aftur hress á föstudaginn.    

Lesa Meira>>

Eldvarnargetraunin

20. apríl 2015

Eldvarnargetrauninni svara nemendur 3. bekkjar fyrir hver jól. Fyrir skömmu voru veitt verðlaun fyrir svör. Bryndísi Ólafsdóttir í 3. IDR var ein af þeim sem vann til verðlauna. Óskum við henni til hamingju. Á myndinni má sjá Bryndísi taka við verðlaunaskjali úr …

Eldvarnargetraunin Read More »

Lesa Meira>>

Kveiktukeppni milli kennara og nemenda

17. apríl 2015

Miðvikudaginn síðast liðinn var efnt til keppni milli sigurliðs nemenda í Kveiktu, 1o. KH, og úrvalsliðs kennara. Það er skemmst frá því að nemendur mörðu sigur eftir æsispennandi keppni. Lokatölur urðu 20 stig nemenda á móti 18 stigum kennara. Bar …

Kveiktukeppni milli kennara og nemenda Read More »

Lesa Meira>>

Forinnritunartímabili í framhaldsskóla lýkur 10. apríl

7. apríl 2015

10. apríl lýkur forinnritunartímabili í framhaldsskóla.   Nemendur í 10. bekk eru hvattir til að ganga frá forinnritun í þessari viku. Það er gert á www.menntagatt.is.  Ef einhver hefur týnt veflyklinum sínum er hægt að fá hann hér í skólanum, á skrifstofunni …

Forinnritunartímabili í framhaldsskóla lýkur 10. apríl Read More »

Lesa Meira>>

Mæting í skóla eftir páskaleyfi

7. apríl 2015
Lesa Meira>>

Matseðill aprílmánaðar

7. apríl 2015

Mötuneytið hefur gefið út matseðil fyrir aprílmánuð.

Lesa Meira>>