Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Senn líður að vöfflukaffi

14. nóvember 2016

Senn líður að vöfflukaffi

14. nóvember 2016

Fundargerð skólaráðs

14. nóvember 2016

Fundargerð Skólaráðs Vallaskóla frá 2. nóvember sl. er komin á vefinn, sjá hér.

Fundargerð skólaráðs

14. nóvember 2016

Fundargerð Skólaráðs Vallaskóla frá 2. nóvember sl. er komin á vefinn, sjá hér.

Fundargerð skólaráðs 2. nóvember 2016

14. nóvember 2016

Fundur í Skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 2. nóv. 2016 Mætt: Guðbjartur Ólason skólastjóri, Guðrún Þóranna Jónsdóttir fulltrúi grenndarsamfélags, Guðbjörg Guðjónsdóttir fulltrúi foreldra, Ingunn Guðjónsdóttir og Gísli Felix Bjarnason fulltrúar kennara, Magnea Bjarnadóttir fulltrúi annars starfsfólks, Haukur Þór Ólafsson og Matthildur Vigfúsdóttir […]

Fundargerð skólaráðs 2. nóvember 2016

14. nóvember 2016

Fundur í Skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 2. nóv. 2016 Mætt: Guðbjartur Ólason skólastjóri, Guðrún Þóranna Jónsdóttir fulltrúi grenndarsamfélags, Guðbjörg Guðjónsdóttir fulltrúi foreldra, Ingunn Guðjónsdóttir og Gísli Felix Bjarnason fulltrúar kennara, Magnea Bjarnadóttir fulltrúi annars starfsfólks, Haukur Þór Ólafsson og Matthildur Vigfúsdóttir […]

Kakófundur

14. nóvember 2016

Kakófundur Samborgar í Sunnulækjarskóla mánudaginn 14. nóvember kl 20:00.

Kakófundur

14. nóvember 2016

Kakófundur Samborgar í Sunnulækjarskóla mánudaginn 14. nóvember kl 20:00.

Bangsar á ferð og flugi

1. nóvember 2016

Í tilefni bangsadagsins 27. október bauð 4. bekkur krökkunum úr 3. bekk að vera með í íþróttatíma.

Bangsadagurinn

27. október 2016

Bangsadagurinn fellur ár hvert á fæðingardag Theodore Teddy Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Af því tilefni viljum við hvetja alla foreldra til að minna börn sín í 1.-4. bekk á að koma með uppáhaldsbangsann sinn í skólann þann dag og öllum […]

Matseðill nóvembermánaðar

25. október 2016

Þá er matseðillinn fyrir nóvember klár, sjá hér.

Efnafræði er einföld og skemmtileg

24. október 2016

Vísindaleg vinnubrögð, einföld efnafræði, hamur efna og hamskipti. Þetta er nokkuð sem kennt er í 7. bekk og er kennslubókin Auðvitað heimilið notuð til hliðsjónar. Á miðvikudögum gera nemendur einfaldar tilraunir og skýrslur eru gerðar eftir hverja tilraun.