Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Kiwanishreyfingin gefur nemendum 1. bekkja hjálma

28. apríl 2015

Í dag komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Búrfelli á Selfossi færandi hendi í Vallaskóla. Færðu þeir öllum nemendum 1. bekk hjálm að gjöf. Áður en sjálf afhendingin fór fram var farið yfir mikilvægi þess að stilla hjálminn rétt og láta hann …

Kiwanishreyfingin gefur nemendum 1. bekkja hjálma Lesa meira »

Lesa Meira>>

Sumardagurinn fyrsti – frí

23. apríl 2015
Lesa Meira>>

Sumardagurinn fyrsti

22. apríl 2015

Á morgun, 23. april, er sumardagurinn fyrsti.   Af þeim sökum er frí í skólanum. Sjáumst aftur hress á föstudaginn.    

Lesa Meira>>

Eldvarnargetraunin

20. apríl 2015

Eldvarnargetrauninni svara nemendur 3. bekkjar fyrir hver jól. Fyrir skömmu voru veitt verðlaun fyrir svör. Bryndísi Ólafsdóttir í 3. IDR var ein af þeim sem vann til verðlauna. Óskum við henni til hamingju. Á myndinni má sjá Bryndísi taka við verðlaunaskjali úr …

Eldvarnargetraunin Lesa meira »

Lesa Meira>>

Kveiktukeppni milli kennara og nemenda

17. apríl 2015

Miðvikudaginn síðast liðinn var efnt til keppni milli sigurliðs nemenda í Kveiktu, 1o. KH, og úrvalsliðs kennara. Það er skemmst frá því að nemendur mörðu sigur eftir æsispennandi keppni. Lokatölur urðu 20 stig nemenda á móti 18 stigum kennara. Bar …

Kveiktukeppni milli kennara og nemenda Lesa meira »

Lesa Meira>>

Forinnritunartímabili í framhaldsskóla lýkur 10. apríl

7. apríl 2015

10. apríl lýkur forinnritunartímabili í framhaldsskóla.   Nemendur í 10. bekk eru hvattir til að ganga frá forinnritun í þessari viku. Það er gert á www.menntagatt.is.  Ef einhver hefur týnt veflyklinum sínum er hægt að fá hann hér í skólanum, á skrifstofunni …

Forinnritunartímabili í framhaldsskóla lýkur 10. apríl Lesa meira »

Lesa Meira>>

Mæting í skóla eftir páskaleyfi

7. apríl 2015
Lesa Meira>>

Matseðill aprílmánaðar

7. apríl 2015

Mötuneytið hefur gefið út matseðil fyrir aprílmánuð.

Lesa Meira>>

Opið hús hjá framhaldsskólum

1. apríl 2015
Lesa Meira>>

Matseðill marsmánaðar

31. mars 2015
Lesa Meira>>

Hér má skoða myndir frá árshátíð 6. bekkjar

31. mars 2015
Lesa Meira>>

Páskaleyfi hefst

27. mars 2015
Lesa Meira>>