Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Skólasetning 2015

11. ágúst 2015

Vallaskóli verður settir mánudaginn 24. ágúst næstkomandi.   Skólasetning fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla.   Nemendur í 2.−5. bekk,  f. 2005−2008, mæti kl. 10:00.   Nemendur í 6.−10. bekk,  f. 2000−2004, mæti kl. 11:00.   Nemendur í 1. bekk (f. 2009) …

Skólasetning 2015 Lesa meira »

Lesa Meira>>

Útskriftarhópur 2015

11. ágúst 2015

Um leið og skólastarf er að hefjast að nýju er ekki úr vegi að birta mynd af útskriftarhópnum 2015 sem við kvöddum í vor. Um leið og við bjóðum nýja nemendur velkomna kveðjum við þessa með söknuði.

Lesa Meira>>

Skrifstofa opnar

6. ágúst 2015
Lesa Meira>>

Skrifstofa lokar

16. júní 2015
Lesa Meira>>

Sumarleyfi

15. júní 2015

Skrifstofa Vallaskóla lokar 16. júní og opnar aftur eftir sumarleyfi 6. ágúst.   Skólastarf hefst að nýju með skólasetningu 24. ágúst. Verður það nánar auglýst á vef skólans auk staðarblaða.   Starfsfólk Vallaskóla óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegs sumars. …

Sumarleyfi Lesa meira »

Lesa Meira>>

Skólaferð 7. bekkinga í Bása

9. júní 2015

Dagana 4.-5. júní fóru nemendur í 7. bekk Vallaskóla ásamt kennurum í skólaferðalag í Bása.  Krakkarnir voru sér og sínum til sóma, kurteisir og líflegir.  Það var gengið á fjöll, vaðið í læknum, spilað, sungið og leikið.  Flottir krakkar á …

Skólaferð 7. bekkinga í Bása Lesa meira »

Lesa Meira>>

Skólaslit hjá 1.-9. bekk

9. júní 2015
Lesa Meira>>

Vorhátíð

8. júní 2015
Lesa Meira>>

Skólaslit í 1. – 9. bekk, þriðjudaginn 9. júní

8. júní 2015

Skólaslit í 1. -9. bekk verð sem hér segir.   Kl. 10.00 1. – 4. bekkur Dagskrá í íþróttasalnum. Ávarp skólastjóra, upplestur og tónlistaratriði.   Kl: 11.00 5.-9. bekkur Dagskrá í íþróttasalnum. Ávarp skólastjóra, upplestur og tónlistaratriði.

Lesa Meira>>

4. bekkur í golfi

8. júní 2015

Í vikunni sem leið fengu 4. bekkingar tilsögn í golfi. Myndir má skoða hér.  

Lesa Meira>>

Skólaslit hjá 10. bekk

5. júní 2015

Skólaslit verða hjá 10. bekk föstudaginn 5. júní, kl. 18.00. Fjölskyldur nemenda boðnar velkomnar á útskriftina.   Nemendur mæti á æfingu í skólanum, kl. 12.00 þann sama dag.

Lesa Meira>>

Starfsdagur – frí hjá nemendum

4. júní 2015
Lesa Meira>>