Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Úrslit Kveiktu 2025
Úrslitakeppni Kveiktu spurningakeppni Vallaskóla fór fram í dag. Kepptu tveir 8. bekkir til úrslita, 8. EK og 8. ÍDK. Um sögulega keppni var að ræða þar sem þetta var í fyrsta skipti sem tveir 8. bekkir keppa til úrslita. Eftir …
Úrslit Kveiktu 2025 Read More »
Lesa Meira>>Laus störf
Vallaskóli auglýsir eftir skrifstofustjóra í 100% starfshlutfall frá 1. apríl 2025 eða eftir samkomulagi. Vallaskóli leitar að skrifstofustjóra til að starfa á skrifstofu skólans og til að sinna ýmsum verkefnum sem tengjast daglegum rekstri með stjórnendateymi. Vallaskóli er rótgróinn 530 …
Lesa Meira>>Vetrarfrí
Framundan er vetrarfrí í grunnskólum Árborgar. Mánudaginn 17. febrúar og þriðjudaginn 18. febrúar er vetrarfrí samkvæmt skóladagatali. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 19. febrúar. Vetrarfrískveðjur frá starfsfólki Vallaskóla.
Lesa Meira>>Röskun á skólastarfi fimmtudaginn 6. febrúar
Kæru foreldrar/forráðamenn. Eftirfarandi gildir um stofnanir Sveitarfélags Árborgar fyrir fimmtudaginn 6. febrúar 2025: Röskun verður á skólastarfi. Hefðbundið skólahald fellur niður. Grunn- og leikskólar verða með mikið skerta starfsemi, þeir halda úti lágmarksmönnun og taka á móti börnum í brýnni …
Röskun á skólastarfi fimmtudaginn 6. febrúar Read More »
Lesa Meira>>Rauð veðurviðvörun á morgun – a red weather alert for tomorrow
Veðurstofa Íslands hefur uppfært verðurspá í rauða viðvörun á morgun frá kl 8:00 – 13:00. Í ljósi þess verður skólahald skert og skólaakstur fellur niður. Frekari upplýsingar koma í fyrramálið hvort unnt sé að opna stofnanir. Foreldrum og forsjáraðilum er …
Rauð veðurviðvörun á morgun – a red weather alert for tomorrow Read More »
Lesa Meira>>Veðurviðvaranir
Veðurspáin er ansi frísklega eftir hádegi í dag og á morgun fimmtudag. Forráðamenn er beðnir um fylgjast vel með veðurspá og gæta að sínu fólki.
Lesa Meira>>Skólaakstur næstu tvo daga
Vegna appelsínugulrar veðurspár fyrir morgundaginn, miðvikudaginn 5. febrúar, má búast við röskunum á akstri GTS. Sveitaakstur mun fara frá skólum kl 13:00, miðað við núverandi veðurspá verður ekki önnur ferð eftir það. Að öllu óbreyttu mun akstur ferðaþjónustu fatlaðra innanbæjar …
Skólaakstur næstu tvo daga Read More »
Lesa Meira>>Upptakturinn 2025 – Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna.
Upptakturinn er tónsköpunarverkefni á vegum Hörpu tónlistarhúss í samstarfi við Barnamenningarhátíð, Tónlistarborgina Reykjavík, Listaháskóla Íslands og RÚV. Upplýsingar um Upptaktinn á íslensku og ensku má finna á heimasíðu Hörpu: harpa.is/upptakturinn Þar má einnig finna heimildamyndband um Upptaktinn.
Lesa Meira>>Skákkennsla
Það gleður okkur að kynna að skákkennsla hefst í næstu viku. Sjá auglýsingu.
Lesa Meira>>Áramótin í myndum
Nemendur á yngsta stigi hafa verið að vinna með þau listaverk sem verða til um áramótin bæði á himni og jörðu. Hér gefur að líta nokkur af þeim myndverkum sem hafa orðið til við tengslum við það.
Lesa Meira>>