Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Múrtunnusláttur

22. október 2025

Við óskum nemendum okkar og forráðamönnum þeirra notalegs haustleyfis. Látum fylgja með góðri kveðju okkar nokkrar myndir frá Múrtunnuslætti sem nemendur 5., 6. og 7. árgangs fengu að spreyta sig á dag. Um er að ræða hluta af verkefninu „Tónlist […]

Lesa Meira>>

Haustfrí

21. október 2025

Kæru foreldrar og forráðamenn við Vallaskóla. Dagana 23. og 24. október er haustfrí í grunnskólum Árborgar, líkt og kemur fram á skóladagatali. Starfsmenn Vallskóla óska nemendum og fjölskyldum  þeirra gleðilegs og góðs haustfrís. Kennsla hefst á ný mánudaginn 27. október […]

Lesa Meira>>

Foreldrafélagið gefur 1. árgangi endurskinsvesti

20. október 2025

Við finnum fyrir því að daginn er farið stytta. Þeim tíma fylgir að við þurfum að dusta rykið af enduskinsmerkjunum okkar. Öll viljum við sjást í myrkrinu. Foreldrafélag Vallaskóla er með puttann á púlsinum hvað þetta varðar. Á dögunum fóru […]

Lesa Meira>>

Hönnunarsmiðja hjá 5. árgangi

16. október 2025

Nemendur í 5. árgangi tóku þátt í hönnunarsmiðju í dag. Hönnunarsmiðjunni er haldið úti af Hönnunarsafni Íslands og er Auður Ösp í forsvari fyrir þessu skemmtilega verkefni. Lagt er til efni og tæki og tól til hönnunar af hendi Hönnunarsafnsins.  […]

Lesa Meira>>

Skólastjóraþing í Vallaskóla

13. október 2025

Fimmtudag og föstudag í síðustu viku funduðu skólastjórar og stjórnendur grunskóla alls staðar af á landinu í Vallaskóla. Hér hittust 380 stjórnendur og réðu ráðum sínum. Góður rómur var kveðinn af þingnu og miklu var áorkað. Tíundu bekkingar fengu það […]

Lesa Meira>>
https://unsplash.com/

Skertur dagur og starfsdagur

8. október 2025

Fimmtudaginn 9. október er skertur skóladagur samkvæmt skóladagatali vegna haustþings Kennarafélags Suðurlands. Kennslu lýkur kl. 13:00.  Föstudaginn 10. október er starfsdagur og ekkert skólastarf þess vegna. Starfsmenn Vallaskóla

Lesa Meira>>

Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna

8. október 2025

Tilnefingar til íslensku menntaverðlauna hafa verið birtar á vef Stjórnarráðsins. Það gleður okkur mjög að verkefnið Gullin í grendinni hefur verið tilnefnt til verðlauna í flokknum þróunarverkefni. Gullin í grenndinni er samstarfsverkefni leikskólans Álfheima og Vallaskóla á Selfossi um nám […]

Lesa Meira>>

Ráð undir rifi hverju

6. október 2025

Þegar borðtennisnetið gefur sig eiga nemendur skólans ráð undir rifi hverju.

Lesa Meira>>

Foreldrafélag Vallaskóla

2. október 2025

Aðalfundur Foreldrafélags Vallaskóla fór fram 18. september sl.. Á fundinum var kjörin ný stjórn. Er hún núna skipuð eftirfarandi einstkalingum: Formaður Ragnheiður Kristinsdóttir Varaformaður Bjarnheiður Böðvarsdóttir Gjaldkeri Júlíana Gústafsdóttir Eriksson Ritari Margrét Elín Ólafsdóttir Meðstjórnandi Lilja Írena H. Guðnadóttir Meðstjórandi Signý […]

Lesa Meira>>

Matseðill októbermánaðar

30. september 2025

Matseðill októbermánaðar hefur verið opinberaður. Matseðillinn á PDF formati:  

Lesa Meira>>

Pússað í blíðunni

26. september 2025

Þessir nemendur voru að pússa hluti í smíði. Þeir gerðu sér lítið fyrir og settust í dyragættina og nutu blíðunnar á meðan.

Lesa Meira>>
Photo by The Climate Reality Project on Unsplash

Skertur dagur í Vallaskóla þriðjudaginn 23. september

22. september 2025

Kæru forráðamenn nemenda Vallaskóla. Þriðjudaginn 23. september, er skertur dagur samkvæmt skóladagatali. Kennsla hættir kl. 10:30 og verða nemendur í 5.-10. árgangi sendir heim. Forráðamenn eru því beðnir um að gera ráðstafanir vegna þessa. Boðið verður upp á gæslu fyrir nemendur í 1.-4. […]

Lesa Meira>>