Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Skreytingadagur

20. nóvember 2024
Lesa Meira>>

Rýmingaræfing

19. nóvember 2024

Í dag var haldin rýmingaræfing í skólanum. Gekk hún vel og voru starfsmenn Brunavarna Árnessýslu sáttir við viðbragðstímann hjá nemendum og starfsfólki. Nemendur sýndu aga þegar þeir örkuðu út úr byggingunni og héldu röðum sínum vel. Þegar á söfnunarsvæði var …

Rýmingaræfing Read More »

Lesa Meira>>

Skreytingadagur

18. nóvember 2024

Næstkomandi föstudag verður jólaskreytingadagur hjá okkur. Þá munum við klæða skólann okkar í jólalegan búning. Skreytingaglaðir eru aðeins byrjaðir og svona lýtur hluti suðurglugga skólans út í dag. Föstudagurinn verður skemmtilegur og við hlökkum mikið til.

Lesa Meira>>

Bebras áskorunin

11. nóvember 2024

Unadanfarna viku hafa nemendur 7. bekkjar verið að glíma við leysa Bebras ákorun. Í áskoruninni leysa þátttakendur þrautir byggðar á hugsunarhætti forritunar. Bebras er ein fjölmennasta áskorunin sem notuð er til kennslu í upplýsingatækni í heiminum og var haldin í …

Bebras áskorunin Read More »

Lesa Meira>>

Grænn dagur

6. nóvember 2024

Á föstudaginn kemur, þann 8. nóvember næstkomandi, höldum við forvarnar- og baráttudag gegn einelti hér í Vallaskóla eins og síðustu ár. Við mætum öll í sal íþróttahússins kl. 10:30 og eigum þar góða stund saman. Starfsmannahljómsveitin í Grænum Fötum stígur á stokk …

Grænn dagur Read More »

Lesa Meira>>

Vallaskólapeysur

5. nóvember 2024
Lesa Meira>>

Nemenda- og foreldraviðtöl 04. og 05. nóvember

4. nóvember 2024

Foreldrar og forráðamenn ath:

Lesa Meira>>

Gjöf frá Slysavarnarfélaginu Tryggva

1. nóvember 2024

Nemendur 1. – 4. árgangs fengu góða gjöf á dögunum en þá komu fulltrúar frá slysavarnafélaginu Tryggva færandi hendi. Allir nemendur fengu að gjöf endurskinsmerki og ekki vanþörf á í skammdeginu sem nú hellist yfir. Á myndinni má sjá fulltrúa …

Gjöf frá Slysavarnarfélaginu Tryggva Read More »

Lesa Meira>>

Hrekkjavaka

30. október 2024

Skólinn okkar hefur verið skreyttur í hrekkjuvökustíl. Nemendur hafa verið duglegir að skella upp allskonar myndum og skreytingum sem tengjast deginum. Á morgun verður uppbrot fyrir nemendur í tengslum við þessa skemmtilegur hefð.

Lesa Meira>>

Nemendur í 1. bekk fá afhent endurskinsvesti

29. október 2024

Foreldrafélag Vallaskóla afhenti börnum í 1. bekk endurskinsvesti með nöfnum þeirra á. Lögreglumenn frá Samfélagslöggu Suðurlands komu í skólann þegar nemendur fengu vestin afhend og fóru yfir hversu mikilvægt það er að sjást vel í umferðinni.

Lesa Meira>>

Bleikur dagur

22. október 2024

Næstkomandi miðvikudag, 23. október verður bleikur dagur í Vallaskóla eins og alls staðar annar staðar á landinu.

Lesa Meira>>

Slæmi hárdagurinn

16. október 2024

Slæmi hárdagurinn vakti mikla gleði í dag. Nemendur sýndu mikinn frumleika við hárgreiðslur. Myndasafnið sem fylgir sýnir nokkur dæmi.

Lesa Meira>>