Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

1. maí

30. apríl 2025
Lesa Meira>>

Hjálmar að gjöf

29. apríl 2025

Félagar í Kiwanis komu færandi hendi í dag og færðu nemendum í 1. bekk hjálma að gjöf. Á myndunum má sjá þegar nemendur tóku á móti hjálmunum. Færum við Kiwanis kærar þakkir fyrir gjöfina fyrir hönd nemenda okkar.

Lesa Meira>>

Sumardagurinn fyrsti

23. apríl 2025
Lesa Meira>>

Páskaleyfi

11. apríl 2025
Lesa Meira>>

Opið hús 11. apríl 10 til 10.50

10. apríl 2025

Föstudaginn 11. apríl verður opið hús í Vallaskóla þar sem afrakstur þemadaga verður sýndur. Allir velkomnir á milli kl. 10 til 10.50.

Lesa Meira>>

Vísindadagar

9. apríl 2025

Núna næstu þrjá dagana, 9.-11. apríl, verða þemadagar haldnir í Vallaskóla. Þá ætla nemendur og starfsfólk skólans að brjóta upp hefðbundið skólastarf og vinna þemavinnu þvert á árganga skólans. Þemað í ár kallast Vísindadagar Vallaskóla. Dagskrá: Hver skóladagur hefst kl. […]

Lesa Meira>>

Páskabingó

7. apríl 2025
Lesa Meira>>

Gjöf frá foreldrafélaginu

4. apríl 2025

Fyrir skömmu færði foreldrafélagi 1.-7. árgang gjöf. Um var að ræða sett af leiktækjum til útileikja. Var þar að finna körfubolta, skotbolta, snú snú bönd, fótbolta og krítar. Kunnum við foreldrafélaginu góðar þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf.

Lesa Meira>>

Viðtal við kanadíska kennararanema í staðarmiðli

3. apríl 2025

Staðarmiðilinn DFS tók viðtal við kennaranema sem eru í æfingakennslu hér í skólanum. Jafnframt ræddu leiðbeinendur þeirra málin við blaðamann. Viðatalið má lesa hér.

Lesa Meira>>

Skóladagatal skólaársins 2025 til 2026

2. apríl 2025

Skóladagatal Vallaskóla hefur verið yfirfarið og samþykkt af öllum þar til bærum aðilum. Hér má sjá hvernig það lýtur út.

Lesa Meira>>

Frétt á Vísi.is um árangur í Stóru upplestrarkeppninni

1. apríl 2025

Vefmiðill Vísir birti frétt um árangur 7. bekkjarnemenda í Stóru upplestrarkeppninni í gær. Jafnfram var fréttastofu Stöðvar 2 með innslag um keppnina. Með því að smella á hér er hægt að skoða fréttina.

Lesa Meira>>

Matseðill í apríl

1. apríl 2025
Lesa Meira>>