Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Náttúrvísindaverkefni

15. janúar 2026

Nemendur í 10. árgangi hafa verið læra um þróun jarðar að undanförnu. Margar skemmtilegar vangaveltur hafa komið fram og líflegar umræður skapast. Lokapunkturinn í þessari vinnu var að nemendur áttu að búa til veggspjald sem sýndi þróunina á myndrænan hátt. […]

Vinsældarlisti

13. janúar 2026

Í hverjum mánuði er kosið um hver 10 vinsælustu lög þess mánaðar eru. Kosningin fer fram í tónmenntartímum og allir nemendur taka þátt í kosningunni. Á myndinni gefur að líta fjóra fyrstu listana. Vinsældarlisti janúarmánaðar verður fljótlega birtur. Spurning hvort […]

Endurskinsmerki

12. janúar 2026

Kæru foreldrar og forráðamenn, Á þessum árstíma er mjög dimmt úti og nauðsynlegt fyrir alla að vera vel sýnileg í myrkrinu. Þess vegna hefur nemendaráð brugðið á það ráð að selja einstök endurskinsmerki með merki Vallaskóla á 1000 kr. Hægt […]

Matseðill janúarmánaðar

5. janúar 2026

Matseðill janúarmánaðar hefur verið gefinn út. Hér er hann aðgengilegur á PDF formi:

Gleðilegt nýtt ár!

5. janúar 2026

Hátíðarkveðja

19. desember 2025

Jólasöngur í Vallaskóla

18. desember 2025

Hefð hefur skapast fyrir jólagangasöng á aðventu í Vallaskóla. Nemendur hafa sungið jólalögin á göngum og í sal skólans undir stjórn starfsmannahljómsveitar nú í desember. Þetta hefur skapað notalega stemningu í nemenda- og starfsmannahópnum og brotið skammdegið upp sem og […]

Gönguferð í Hellisskóg

18. desember 2025

Frostkaldan en bjartan morgun í vikunni örkuðu nemendur unglingadeildar sem leið lá í Hellisskóg. Þar áttu þeir ljúfa samveru með kennurunum sínum og gæddu sér heitu kakói og piparkökum. Kveiktur var varðeldur og slegið á létta strengi. Falleg stund með […]

Litlu jólin

16. desember 2025

Gjöf til bókasafnsins

16. desember 2025

Nú á dögunum styrkti foreldrafélagið bókasafnið í Vallaskóla til bókakaupa. Styrkupphæðin var 150 þúsund og hefur hluti upphæðarinnar þegar verið nýttur. Hér á myndinni má sjá Lindu bókavörð og nokkrar af bókunum sem keyptar voru. Nemendur og starfsfólk Vallaskóla þakkar […]

Söngur á sal og Skjálftaatriðið

11. desember 2025

Í dag mættu allir nemendur skólans á sal. Þar sungu þeir jólasöngva í kór við undirleik skólahljómsveitar skólans. Að loknum söngnum sýndu nemendur okkar sem unnu Skjálftann fyrir skömmu atriðið sitt við mikinn fögnuð. Ekki dró úr fögnuðinum þegar sjálfur […]

Jólabingó

5. desember 2025