Tilkynning frá íþróttakennurum:
Á fimmtudaginn næsta 8.september er fyrirhugað skólahlaup hjá okkur í Vallaskóla.
Hlaupið er á Gesthúsa og íþróttavallasvæðinu.
Vegalengd er 2,5 km en frjálst er að fara lengra 5 km, 7,5 km eða 10 km.
Þennan dag verður ekki sundkennsla og íþróttakennsla.
Gott er að koma klædd eftir veðri og í viðeigandi skóbúnaði.
