Skertur dagur og starfsdagurBy Sigurður Jesson / 8. október 2025 Fimmtudaginn 9. október er skertur skóladagur samkvæmt skóladagatali vegna haustþings Kennarafélags Suðurlands. Kennslu lýkur kl. 13:00. Föstudaginn 10. október er starfsdagur og ekkert skólastarf þess vegna. Starfsmenn Vallaskóla