Rausnarleg gjöf!By thorvaldur / 8. mars 2018 Foreldrafélag Vallaskóla færði miðstiginu höfðingjalega gjöf um daginn, fullt af nýjum spilum og púsl til að nota í hádegisfrímínútum og gjafakort sem nota á til að kaupa frekari afþreyingu fyrir þau. Takk fyrir okkur! Mynd: Vallaskóli 2018 (HB).