Pússað í blíðunni

Þessir nemendur voru að pússa hluti í smíði. Þeir gerðu sér lítið fyrir og settust í dyragættina og nutu blíðunnar á meðan.