Ólympiuhlaup ÍSÍ fór fram í gær þriðjudaginn 3. september. Allir nemendur skólans höfðu tækifæri til að taka þátt í hlaupinu. Boðið var upp á 1,25 km hring um Gesthúsasvæðið og hófst hlaupið við Tíbrá. Vegalengdir sem boðið var upp á hlaupa voru 2,5, 5 og 10 km. Skemmst er frá því segja að nemendur voru duglegir að hlaupa enda veður gott og sólin brosti við öllum.
