Á morgun þriðjudaginn 28. september verður Ólympíuhlaup Vallaskóla. Hringurinn sem við hlaupum er 1,25 km, hlaupið er á íþróttavallar/gesthússvæðinu og aldrei hlaupið yfir götu.
7. -10. bekkur byrja hlaupið kl. 8:30 og hafa tíma til 9.30
Lágmark 2 hringir = 2,5 km
Hámark 10 km
1.-6. Bekkur byrja 10.00 og hafa tíma til 11.00.
Koma klædd eftir veðri og í góðum skóm.
Starfsmenn úr íþróttateymi mun hjóla á undan fyrstu hlaupurunum og jafnfram á eftir þeim síðustu.
kveðja
Starfsfólk Vallaskóla
