NEVA Fundur 5. janúar 2012

Nemendaráðsfundur 5. janúar 2012.

Mættir: Halldóra, Karen, María, Elfar Oliver, Andrea Victors, Alexandra Björg, Þóra, Kári, Guðbjartur.

Sett upp drög að dagskrá fram að skólaslitum í júní.

Dagskrá eftir áramót.

 

Janúar

Barnadiskó 25. jan. 1-4 bekkur og 5-7 bekkur. 10 bekkur með sjoppu.

Bóndadagur=lopapeysa

Vinir

 

Febrúar

Bíómorgun. Suprise. Neva mætir 7:30 til að græja

Bollusala á Bolludag(10. bekkur)

Þemadagur.

Bingó?

 

Mars

14-15 mars Kvöldvaka. Tískusýning, uppistandari, sjoppa, Fríða Hansen (Albert Rúts) syngja.

30. mars gulur dagur/Páskaeggjahappdrætti.

 

Apríl

20. apríl Hippadagur

 

Maí

Lokaball. Hugsanlega með Sunnulæk, BES, Flóa.

23. maí Grænn dagur

 

Júní

6. júní Varðeldakvöldvaka