Frístundaheimilið Bifröst

Frístundaheimilið Bifröst er í boði fyrir börn úr 1.- 4. árgangi í Vallaskóla.
Opið alla virka daga kl. 13:00 - 16:15
Á starfsdögum, foreldradögum og flestum þeim dögum sem frí er í skólanum er sérstök skráning og opið kl. 08:00 - 16:15
1.-4. árgangur er í Bifröst.
Inngangur við Tryggvagötu 23b. Sími: 480 5861 / 837 5889
Forstöðumaður: Eva Björg Ingadóttir | evabi@arborg.is | sími: 480 5860