Foreldrafélag Vallaskóla afhenti börnum í 1. bekk endurskinsvesti með nöfnum þeirra á. Lögreglumenn frá Samfélagslöggu Suðurlands komu í skólann þegar nemendur fengu vestin afhend og fóru yfir hversu mikilvægt það er að sjást vel í umferðinni.

Foreldrafélag Vallaskóla afhenti börnum í 1. bekk endurskinsvesti með nöfnum þeirra á. Lögreglumenn frá Samfélagslöggu Suðurlands komu í skólann þegar nemendur fengu vestin afhend og fóru yfir hversu mikilvægt það er að sjást vel í umferðinni.