Menntastefna Sveitarfélagsins Árborgar til 2030

Hægt er að kynna sér menntastefnu Sveitarfélagsins Áborgar til ársins 2030 á vef þess.

Menntastefnan byggir á þremur leiðarljósum sem eiga að einkenna allt starf með börnum og unglingum í Árborg. Leiðarljósin: Farsæld í fyrirrúmi, Fjölbreytileiki og Faglegt lærdómssamfélag eru lykillinn að því gæða starfi sem einkennir skóla- og frístundastarf í Árborg.

Hér má lesa menntastefnuna í heild sinni: https://www.arborg.is/ibuar/skolar-og-daggaesla/menntastefna-til-2030/