Litlu jólin – allir bekkir

 

Litlu jólin í Vallaskóla 2013

Litlu jólin í 1. – 10. bekk verða haldin í Austurrýminu á Sólvöllum fimmtudaginn 19. og föstudaginn 20. desember, sem er síðasti skóladagurinn fyrir jólafrí.

Nemendur eiga að mæta stundvíslega í Austurrýmið á Sólvöllum og hitta umsjónarkennarann sinn þar. Gengið verður inn frá Engjavegi. Sjá einnig upplýsingar frá hverjum og einum umsjónarkennara.

 

Fimmtudagur 19. desember

5. og 6. bekkur

Kl. 15:45 – 17:15

Stofur og Austurrými.

Dagskrá:

Helgileikur í umsjá 5. SMG.

Atriði frá 6. bekkjum.

Dansað í kringum jólatréð við undirleik og söng.

 

7. bekkur

Kl. 17:30-18:30

Skemmtikvöld. Foreldrum er boðið sérstaklega.

Austurrými og mötuneyti.

 

8. – 10. bekkur

Kl. 18:30 – c.a. 20:30

Stofujól og jólakvöldvaka unglingastigs.

Stofur og Austurrými.

 

Föstudagur 20. desember

ATH! Litlu jólin hjá nemendum í 1.-4. bekk (að morgni). Frí hjá öðrum nemendum (utan 5. MK vegna þátttöku í 

helgileik).

 

1.HÞ, 1. KV, 2. GMS, 3. IG, 4. BB og 4. SS

Kl. 8:30 – 10:00 í Austurrými. Foreldrum er boðið sérstaklega.

Dagskrá:

Helgileikur í umsjá 5. MK.

Atriði frá bekkjum.

Dansað í kringum jólatréð við undirleik og söng.

 

1.UG, 2. GG, 2. GT, 3. KG og 4. MS

Kl. 10:30 – 12:00 í Austurrými. Foreldrum er boðið sérstaklega.

Dagskrá:

Helgileikur í umsjá 5. LDS.

Atriði frá bekkjum.

Dansað í kringum jólatréð við undirleik og söng.

 

Athugið að kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn

6. janúar 2014. 

Starfsfólk Vallaskóla