Laus störf

Vallaskóli auglýsir eftir skrifstofustjóra í 100% starfshlutfall frá 1. apríl 2025 eða eftir samkomulagi.
Vallaskóli leitar að skrifstofustjóra til að starfa á skrifstofu skólans og til að sinna ýmsum verkefnum sem tengjast daglegum rekstri með stjórnendateymi. Vallaskóli er rótgróinn 530 nemenda skóli í Sveitarfélaginu Árborg sem leggur áherslu á jákvæðan aga, fjölmenningarlega kennslu og snemmtæka íhlutun. Rúmlega 100 starfsmenn vinna við skólann.
Sjá auglýsingu á alfred.is
Vallaskóli auglýsir eftir skólafélagsráðgjafa í 100% starfshlutfall frá 1. apríl 2025 eða eftir samkomulagi.
Vallaskóli óskar eftir að ráða skólafélagsráðgjafa í fullt starf. Um er að ræða nýja stöðu vegna innleiðingar laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna. Viðkomandi þarf að hafa menntun og starfsréttindi félagsráðgjafa ásamt þekkingu á úrræðum bæði ríkis og sveitarfélaga. Vallaskóli er rótgróinn 530 nemenda skóli í Sveitarfélaginu Árborg sem leggur áherslu á jákvæðan aga, fjölmenningarlega kennslu og snemmtæka íhlutun. Rúmlega 100 starfsmenn vinna við skólann.
Sjá auglýsingu á alfred.is