Lambaferð

Fyrir stuttu fóru nemendur í 2. bekk, ásamt kennurum og stuðningsfulltrúum, í mjög vel heppnaða ferð í Oddgeirshóla þar sem vel var tekið á móti þeim. Byrjað var í fjárhúsunum og allir fengu að halda á lambi. Svo var líka kíkt í fjósið og hesthúsið og krakkarnir fundu hreiður. Því næst var settust svo allir upp í klettana í vorblíðunni og borðuðu nesti og sungu Eurovision-lagið ÉG á líf fyrir utan húsið hans Árna smíðakennara áður en haldið var heim.

Fleiri myndir má sjá í ,,Myndefni“.

Mynd: Vallaskóli 2013 Mynd: Vallaskóli 2013 Mynd: Vallaskóli 2013 Mynd: Vallaskóli 2013 Mynd: Vallaskóli 2013 Mynd: Vallaskóli 2013