KyrravikaBy thorvaldur / 5. apríl 2017 Í tilefni þess að páskar eru í nánd þá unnu nemendur í 5. bekk verkefni um píslargöngu Jesú (sjá mynd). Þeir fræddust um dagana fyrir og eftir krossfestingu Jesú, klipptu út myndir og bjuggu til skýringartexta. Umsjónarkennarar í 5. bekk. Mynd: Vallaskóli 2017 (MK).