Fræðsluerindi frá Fjölskyldusviði Árborgar og Vallaskóla
Miðvikudaginn 14. september kl. 17:00 -18:00 í sal skólans Austurrými, gengið inn um suður inngang, við Engjaveg.
Vallaskóli: Rótgróinn skóli í Árborg, hefðir, framtíðarsýn, stafrænt vinnulag, teymiskennsluskóli og fleiri upplýsingar sem snúa að miðstigi.
Stjórnendateymi Vallaskóla.
Þjónusta fjölskyldusviðs Árborgar: Hvernig fæ ég aðstoð? Verkferlar og vinnulag kynnt.
Heiða Ösp Kristjánsdóttir, deildarstjóri félagsþjónustu.
Barnið og fjölskyldan: Líðan, áhrifaþættir og lausnir
Sigþrúður Birta Jónsdóttir og Anna Rut Tryggvadóttir frá Félagsþjónustu Árborgar
Námsefniskynning: Umsjónarkennarar fara yfir praktískt mál er varða námið, skipulag og fleira
Boðið verður upp á kaffiveitingar – Umræður og fyrirspurnir eins og tími leyfir.