Í dag komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Búrfelli á Selfossi færandi hendi í Vallaskóla. Færðu þeir öllum nemendum 1. bekk hjálm að gjöf. Áður en sjálf afhendingin fór fram var farið yfir mikilvægi þess að stilla hjálminn rétt og láta hann sitja rétt á höfðinu. Því næst var hverjum nemenda færður sinn hjálmur. Nemendur voru mjög spenntir og heyra mátti úr öllum áttum að nemendur gátu ekki beðið eftir því að komast heim og máta hjálminn. Gott framtak hjá Kiwanis og þakkarvert. [fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“][SHJ]
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]