Jólaskreytingar

Jólaskreytingar hafa verið að taka á sig mynd í skólanum okkar undanfarna daga. Má segja að það sé orðið jólalegt hjá okkur. Jólalögin hljóma um ganga, jólasokkar og jólapeystur hafa verið dregnar fram að ógleymdum jólahúfum. Nemendur geta verið stoltir af skreytingunum í ár.