Í framhaldi af starfskynningardögum í 10. bekk langar okkur til að vekja athygli á frábærri upplýsingasíðu Samtaka Iðnaðarins um iðn- verk- og tækninám að loknum grunnskóla.
Hvar vilt þú vera eftir þrjú til fjögur ár?
Verður þú í skemmtilegu og vel launuðu starfi að loknu iðn-, verk- eða tækninámi sem að auki gefur þér kost á háskólanámi?
Námi í löggiltum iðngreinum lýkur með sveinsprófi sem veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í iðnmeistaranám.
Kynntu þér málið! langar mig að vekja athygli á nemahvad.is.