Hönnunarsmiðja hjá 5. árgangi

Nemendur í 5. árgangi tóku þátt í hönnunarsmiðju í dag. Hönnunarsmiðjunni er haldið úti af Hönnunarsafni Íslands og er Auður Ösp í forsvari fyrir þessu skemmtilega verkefni. Lagt er til efni og tæki og tól til hönnunar af hendi Hönnunarsafnsins.  Nemendur lögðu sig vel fram enda var afraksturinn eftir því. Myndirnar tala sínu máli.

Við erum þakklát Hönnunarsafni Íslands fyrir þetta framtak.