Kæru foreldrar í Vallaskóla
Í skólanum okkar eru nokkrir nemendur með bæði ofnæmi og bráðaofnæmi fyrir hnetum.
Ég vil því minna foreldra á að Vallaskóli er hnetulaus skóli og því ekki leyfilegt að koma með hnetur í skólann.
Gott er að hafa í huga að hnetur geta verið í ýmsum matvælum og oft t.d í ýmis konar orkustykkjum. Því er gott að lesa vel innihaldslýsingar þegar velja á nesti fyrir barnið sitt.
Bestu kveðjur
Bjarnheiður Skólahjúkrunarfræðingur
